Fréttir

Vetrarstarfið 2010 - 2011 að hefjast!

Þá er komið enn eitt haustið og tillhlökkun í að hefja vetrarstarfið okkar. Fyrsti fundur haustsins verður mánudaginn 27. september kl. 18:30. Þá hittumst við á heimili formannsins í Bolungarvík. Vonandi sjá allar sér fært að mæta. Þema fundarins er drög að almennum kafla um aðalnámsskrá grunnskóla. Umræður og athugasemdir ef einhverjar eru. Sjáumst kátar og hressar!
Lesa meira

Vetrarstarfið er að hefjast

 
Lesa meira

Næsti fundur verður í Bolungarvík 27. apríl kl. 19.30

Næsti fundur verður í Bolungarvík 27. apríl kl. 19.30. Mæting er í Náttúrustofu Vestfjarða, gengið inn frá Aðalstræti (á móti félagsheimilinu). Þorleifur Eiríksson forstöðumaður tekur á móti okkur og fer yfir starfsemi safnsins. Eftir að við höfum skoðað safnið förum við heim til Steinunnar að Vitastíg 18 og fáum eitthvað smálegt að narta í, röbbum saman og syngjum nokkur vorlög.
Lesa meira

Bækurnar

Lesa meira

Fundur

Lesa meira

Fyrsti fundur ársins 2009

Fyrsti fundur ársins verður mánudaginn 26. jan. kl 19:30 að Móholti 11 á Ísafirði. Herdís Hübner kemur á fundinn og les úr nýrri þýðingu sinni á bókinni, Borða, biðja, elska. Munið nælurnar.
Lesa meira

Fundur í Heydal

Lesa meira

Bókalisti

Listi yfir bækurnar sem við spjölluðum um á bókafundinum hefur verið settur inn.
Lesa meira

Bókafundur

Miðvikudaginn 30. janúar héldum við bráðskemmtilegan bókafund á heimili Guðrúnar Stefánsdóttur. Rétt í þann mund sem fundurinn átti að hefjast skellti á þvílíkt veður að ekki sást út úr augum. Samt vorum við tólf sem mættum og allar komumst við heim til okkar nema Anna Lind hún fékk að gista á Ísafirði.
Lesa meira

Fundir

Fundir deildarinnar veturinn 2007 - 2008
Lesa meira