Velkomin á vef Iotadeildar

Velkomin á vef IOTA deildar. IOTA deildin er staðsett á norðanverðum Vestfjörðum. Í IOTA deild eru konur frá Ísafirði, Súðavík, Bolungarvík, Önundarfirði og Þingeyri.

IOTA deildin heldur reglulega fundi. Konur í IOTA deild eru virkar og áhugasamar og leggja sig fram um að hafa jákvæð og uppbyggjandi áhrif á samfélag sitt undir merkjum DKG.

Allar myndir á vefnum okkar eru birtar með samþykki þeirra sem á þeim eru og ljósmyndaranna.
All photos on our webpage are published with permission from participants and photogarphers.

Heimsókn í Blábankann á Þingeyri

19.10.2018
Fyrsti fundur IOTA deildar haustið 2018
Lesa meira

Vetrarstarfið hafið

19.10.2018
Vetrarstarf IOTA deildar hófst með heimsókn í Blábankann á Þingeyri þann 2.október sl.  Framundan er fjölbreytt vetrarstarf og munum við heimsækja nýjan Lýðháskóla á Flateyri í nóvember og halda jólafundinn á Hótel Ísafirði í byrjun desember. Konur...
Lesa meira

Gönguferð í Valagil

15.04.2015
Minnum á gönguferðina í Valagil kl. 17 þann 5. maí. Það er búið að stofna viðburð á fésbókinni - endilega látið vita hvort þið getið mætt.
Lesa meira

Get Connected!

05.11.2014
Nýjasta blaðið frá Communication and Publicity nefndinni er komið á netið sbr. frétt á vef landssambandsins  http://dkg.muna.is/static/files/skjol_landssamband/Tip_of_Month/Get_Connected_Nov_Dec_2014.pdf 
Lesa meira

Fundur

30.10.2014
Næsti fundur er áætlaður 26. nóvember 2014.  Nánar um það síðar.
Lesa meira