Velkomin á vef Iotadeildar

Velkomin á vef IOTA deildar. IOTA deildin er staðsett á norðanverðum Vestfjörðum. Í IOTA deild eru konur frá Ísafirði, Súðavík, Bolungarvík, Önundarfirði og Þingeyri.

IOTA deildin heldur reglulega fundi. Konur í IOTA deild eru virkar og áhugasamar og leggja sig fram um að hafa jákvæð og uppbyggjandi áhrif á samfélag sitt undir merkjum DKG.

Stjórn IOTA deildar 2020-2022:

Barbara Gunnlaugsson, formaður
Vilborg Ása Bjarnadóttir, varaformaður
Steinunn Guðmundsdóttir, meðstjórnandi
Bryndís Birgisdóttir, ritari
Dagný Sveinbjörnsdóttir, gjaldkeri

 

Allar myndir á vefnum okkar eru birtar með samþykki þeirra sem á þeim eru og ljósmyndaranna.
All photos on our webpage are published with permission from participants and photogarphers.

Fundur Iota deildar 9. febrúar 2021

17.02.2021
Fjórði fundur starfsársins 9. febrúar 2021
Lesa meira

Síðasti fundur Iota deildar starfsárið 2019-2020

14.05.2020
Síðasti fundur tímabilsins verður 14. maí og hefst kl. 20:00. Þetta er fjarfundur sem fer fram í Zoom.   
Lesa meira

Fundur 11. mars í Súðavík

28.02.2020
Næsti fundur verður 11. mars á Refasetrinu í Súðavík og hefst kl. 18:30.
Lesa meira

Fundur

21.01.2020
Fyrsti fundur á nýju ári verður 11. febrúar á Ísafirði.
Lesa meira

Heimsókn í Blábankann á Þingeyri

19.10.2018
Fyrsti fundur IOTA deildar haustið 2018
Lesa meira