Velkomin á vef Iotadeildar

Velkomin á vef IOTA deildar. IOTA deildin er staðsett á norðanverðum Vestfjörðum. Í IOTA deild eru konur frá Bolungarvík, Súðavík, Suðureyri, Ísafirði, Þingeyri og Önundarfirði.

IOTA deildin heldur reglulega fundi. Konur í IOTA deild eru virkar og áhugasamar og leggja sig fram um að hafa jákvæð og uppbyggjandi áhrif á samfélag sitt undir merkjum DKG.

Stjórn IOTA deildar 2022-2024:

Vilborg Ása Bjarnadóttir, formaður
Kristín Björk Jóhannsdóttir, varaformaður
Bryndís Birgisdóttir, gjaldkeri
Jónína Hrönn Símonardóttir, ritari
Hildur Halldórsdóttir, meðstjórnandi


 Allar myndir á vefnum okkar eru birtar með samþykki þeirra sem á þeim eru og ljósmyndaranna.

All photos on our webpage are published with permission from participants and photogarphers.

Dagsetning funda starfsárið 2023-2024

04.10.2023
2. október7. nóvember6.desember - Jólafundur22.janúar - Bókafundur12.febrúar12.mars16.apríl
Lesa meira

Fyrsti fundur stafsársins á Þingeyri.

04.10.2023
Fyrsti fundur starfsárs Iota deildar 2023-2024 var haldinn 3. október á Þingeyri. Farið var í heimsókn í Leiklistarmiðstöðina þar sem Elvar Logi sagði frá því helsta sem þar fer fram. Síðan var farið í Blábankann þar sem fram fór formlegur fundur dei...
Lesa meira

Fjórði fundur starfsársins 2022-2023

15.04.2023
Fjórði fundur starfsársins var haldinn í leikskólanum í Bolungarvík 13. febrúar 2023. Fyrir utan hefðbundin fundarstörf kynnti Ástrós Þóra Valsdóttir meistaraverkefnið sitt; Málleg samskipti í leiksóla. 
Lesa meira

Annar fundur starfsársins

06.12.2021
Annar fundur starfsársins verður haldinn í kvöld 6. desember klukkan 18:30 að Aðalstræti 30, Ísafirði. 
Lesa meira

Næsti fundur er 9. nóvember

28.10.2021
Annar fundur starfsársins verður 9. nóvember í Grunnskólanum á Suðureyri kl. 18.30-20.30. Dagsskrá fundarins verður kynnt þegar nær dregur.   
Lesa meira