Velkomin á vef Iotadeildar

Velkomin á vef IOTA deildar. IOTA deildin er staðsett á norðanverðum Vestfjörðum. Í IOTA deild eru konur frá Ísafirði, Súðavík, Bolungarvík, Önundarfirði og Þingeyri.

IOTA deildin heldur reglulega fundi. Konur í IOTA deild eru virkar og áhugasamar og leggja sig fram um að hafa jákvæð og uppbyggjandi áhrif á samfélag sitt undir merkjum DKG.

Stjórn IOTA deildar 2020-2022:

Barbara Gunnlaugsson, formaður
Vilborg Ása Bjarnadóttir, varaformaður
Steinunn Guðmundsdóttir, meðstjórnandi
Bryndís Birgisdóttir, ritari
Dagný Sveinbjörnsdóttir, gjaldkeri

 

Allar myndir á vefnum okkar eru birtar með samþykki þeirra sem á þeim eru og ljósmyndaranna.
All photos on our webpage are published with permission from participants and photogarphers.

Fyrsti fundur Iota deildar starfsárið 2021-2022

26.09.2021
Fyrsti fundur Iota deildar starfsárið 2021-2022 verður 4. október í Grunnskólanum á Þingeyri.
Lesa meira

Fundur Iotadeildar DKG 19 apríl 2021

19.04.2021
6. fundur starfsársins 2020-2021 haldinn í Dokkan brugghús kl. 18:30
Lesa meira

Fundur Iota deildar 9. febrúar 2021

17.02.2021
Fjórði fundur starfsársins 9. febrúar 2021
Lesa meira

Síðasti fundur Iota deildar starfsárið 2019-2020

14.05.2020
Síðasti fundur tímabilsins verður 14. maí og hefst kl. 20:00. Þetta er fjarfundur sem fer fram í Zoom.   
Lesa meira

Fundur 11. mars í Súðavík

28.02.2020
Næsti fundur verður 11. mars á Refasetrinu í Súðavík og hefst kl. 18:30.
Lesa meira