Velkomin á vef Mýdeildar

Mý deildin er 12. deild Delta Kappa Gamma samtakanna. Hún var stofnuð á Norðurlandi, nánar tiltekið í Þelamerkurskóla í Hörgársveit, 26. apríl 2011 við hátíðlega athöfn.

 
Stjórn Mýdeildar 2016–2018
Bryndís Björnsdóttir, formaður  
Ólöf Inga Andrésdóttir, varaformaður
Dagný Birnisdóttir ritari og vefstjóri
Ásdís Arnardóttir meðstjórnandi
María Aðalsteinsdóttir, gjaldkeri
 
Fráfarandi formaður er Ingibjörg Margrét Magnúsdóttir.
 
Allar myndir á vefnum okkar eru birtar með leyfi þeirra sem á þeim eru og ljósmyndaranna.
All photos on our webpages are published with permission from the participants and the photographers.

Björg Eiríksdóttir úr Mýdeild valin bæjarlistarmaður Akureyrar 2018-19

Lesa meira

Ég sé mig sjáandi

Björg Eiríksdóttir opnaði sýningu á verkum sínum á bókasafni HA síðast liðinn fimmtudag. Við hvetjum deilarkonur til að skoða sýningu hennar sem er hluti af meistaraverkefni Bjargar og hún gaf okkur innsýn í á fundi í maí í fyrra. 
Lesa meira

Grein eftir Dagbjörtu í the Collegial Exchange

Eins og fram kemur í frétt á aðalsíðu vefsins okkar skrifaði Dagbjört Ásgeirsdóttir grein í tímaritið The Collegial Exchange. 
Lesa meira

Fyrsti fundur ársins

Fyrsti fundur ársins verður haldinn í Þelamerkurskóla miðvikudaginn 20. janúar kl. 19:00-21:00. 
Lesa meira