Velkomin á vef Þetadeildar

Þetadeild var stofnuð 26. nóvember 1998 og starfar á Suðurnesjum. Stofnfélagar voru 26.
Fyrsti formaður var Lára Guðmundsdóttir. Félagar koma af öllum skólastigum, frá símenntunarmiðstöð,  úr tónlistarskóla, kirkjunni og menningargeiranum.

Ljósmyndin á forsíðu vefsins okkar er af Reykjanesvita og er tekin af Oddgeiri Karlssyni, ljósmyndara.

Alir myndir á vefnum okkar eru birtar með leyfi þeirra sem á þeim eru og ljósmyndaranna.
All photos on our webpages are published with permission from the participants and the photographers.

Umsjón með vefnum hefur Sigurlína Jónasdóttir.

Fundur 23. janúar 2019

15.01.2019
Fundur verður haldinn í Þetadeild miðvikudaginn 23. janúar kl. 18.
Lesa meira

Afmælisfundur 26. nóvember 2018

07.11.2018
Þann 26. nóvember verður Þeta deild 20 ára og verður þá haldinn veglegur afmælisfundur.
Lesa meira

Fundur 16. október 2018

03.10.2018
Næsti fundur verður þriðjudaginn 16. október kl. 18
Lesa meira

Fundur 17. september 2018

11.09.2018
Fyrsti fundur vetrarins verður haldinn mánudaginn 17. september. Nánari upplýsingar koma fljótlega.
Lesa meira

Vorferð 14. apríl 2018

23.03.2018
Takið daginn frá. Vorferðin verður farin laugardaginn 14. apríl.
Lesa meira