22. apríl 2002

22. apríl 2002

Fundurinn var haldinn í Kirkjulundi, safnaðarheimili Keflavíkurkirkju. Hópur 6 (Hulda Björk, Karen, Þórdís, Inga María og Guðbjörg Sveinsd.)  sáu um undirbúning og hafa tekið að sér að skipa næstu stjórn. Eftir hefðbundin fundarstörf var haldið inn í aðalsalinn þar sem fram fór Laxnesshátíð og nutu Þetasystur kvöldsins vel.

Valgerður Guðmundsdóttir


Síðast uppfært 01. jan 1970