3. október 2012

Fundargerð 3.okt. 2012

Dagskrá fundar:
1. Kveikt á kertum
2. Formaður deildarinnar les markmið samtakanna
3. Orð til umhugsunar
4. Nafnakall / fundargerð
5. Formadur samtakanna ávarpar fundinn
6. Sigrún Klara ávarpar fundinn
7. Guðbjörg og Inga Maria segja frá ráðstefnu í NY
8. Önnur mál.   

 1. Gyða kveikti á kertum vináttu,  trúmennsku og hjálpsemi 
 2. Formaður deildarinnar setti fundinn og bauð gesti velkomna
 3. Elín Rut las markmid samtakanna 
 4. Sigríður Bíldal var með ord til umhugsunar og ræddi um þær mörgu neikvæðu fréttir sem kæmu í fjölmiðlum af þessu svæði og mikilvægi þess að við tökum okkur saman og breytum þessu.
 5. Ritari var med nafnakall og voru 16 konur mættar
 6. Sigrún Klara var med erindi um alþjóðasamtökin og þær nefndir sem eru starfandi. Mjög áhugavert erindi.
 7. Sigridur Ragna forseti íslensku samtakanna ávarpadi fundinn.  Þakkaði boðið á fundinn. Vildi minna á nokkur atridi: fréttabréfið, þema samtakanna frá orðum til athafna, gönguhópinn, mikilvægi þess að sækja um styrki og fara á  fundi á vegum samtakanna.
 8. Guðbjörg Sveinsdóttir kynnti alþjóðaráðstefnu DKG í NY sem haldin var í júlí 2012
 9. Önnur mál 
  -Gjaldkeri minnti á félagsgjöldin,  nauðsynlegt að greiða sem fyrst
  -Kosning um þema deildarinnar til næstu tveggja ára. Fyrir valinu var 7.gr. markmiða samtakanna

Formaður sleit fundi kl.21:45

Ritari: Kristín Helgadóttir


Síðast uppfært 14. maí 2017