30. nóv 2015

Jólafundur

Dagskrá fundar:
1. Kveikt á kertum
2. Orð til umhugsunar
3. Nafnakall / fundargerð
4. Tónlist

  1. Formaður setti fundinn og kveikti á kertum vináttu, trúmennsku og hjálpsemi
  2. Ritari var með nafnakall og voru 15 konur mættar
  3. Sigurbjörg Róbertsdóttir var með orð til umhugsunar og gerði samskipti að umræðuefni sínu.  Hún vitnaði í Þórkötlu Aðalsteinsdóttur sálfræðing varðandi mikilvægi góðra samskipta á vinnustað afar áhugaverð orð.
  4. Tónlistaratriði blokkflaututríó í fram komu Helga Aðalheiður Jónsdóttir kennari, Guðlaugur Ari Grétarsson og Sandra Óskarsdóttir.  Notaleg tónlist í fallegu umhverfi.
  5. Að lokum nutum við góðra veitinga á Kef resturant og góðs félagsskapar Þeta kvenna

Formaður sleit fundi kl.19:45
Ritari: Kristín Helgadóttir

Síðast uppfært 26. apr 2016