Yfirlýsing félaga í Þetadeild

Til að öðlast viðurkenningu Alþjóðasambandsins á vef deilda og landssambands þarf að liggja fyrir skrifleg yfirlýsing félagskvenna á því að birta megi myndir, netföng/heimilisföng á vefnum og birtingu á efni sem er höfundarréttarvarið.

Eftirtaldir félagar í Þetadeild hafa samþykkt ofangreint:

Árdís Hrönn Jónsdóttir
Ása Einarsdóttir
Ásgerður Þorgeirsdóttir
Bryndís Björg Guðmundsdóttir
Brynja Aðalbergsdóttir
Elín Rut Ólafsdóttir
Erla Guðmundsdóttir
Fanney D. Halldórsdóttir
Geirþrúður F. Bogadóttir
Gerður Pétursdóttir
Guðbjörg M. Sveinsdóttir
Guðjónína Sæmundsdóttir
Gyða Arnmundsdóttir
Hanna María Kristjánsdóttir
Hulda Björk Þorkelsdóttir
Inga María Ingvarsdóttir
Ingibjörg Hilmardóttir
Karen J. Sturlaugsson
Kristín Helgadóttir
Lára Guðmundsdóttir
Oddný G. Harðardóttir
Sigríður Bílddal
Sigrún Ásta Jónsdóttir
Sóley Halla þórhallsdóttir
Steinunn Njálsdóttir
Sveindís Valdimarsdóttir
Valgerður Guðmundsdóttir
Þorbjörg Garðarsdóttir
Þórdís Þormóðsdóttir
Þórunn Friðirksdóttir
Þórunn Svava Róbertsdóttir

Yfirlýsingarnar eru í vörslu vefstjóra og hann er ábyrgur fyrir að ofangreindar upplýsingar eða myndir af þeim félagsmönnum sem ekki hafa gefið samþykki sitt, birtist ekki á vef deildarinnar.

21. október 2012
Hulda Björk Þorkelsdóttir
vefstjóri Þetadeildar
nýjum félögm bætt við í mars 2014.

Síðast uppfært 27. sep 2016