Velkomin á vef Zetadeildar

Zetadeild  starfar á Austurlandi og félagskonur koma víðs vegar af Fljótsdalshéraði og Fjörðunum. Félagskonur Zetadeildar koma þar af leiðandi af stóru svæði og þar sem allra veðra er von yfir vetrartíman hittumst við að hausti á nokkrum fundum, gerum hlé yfir háveturinn og hittumst svo aftur nokkrum sinnum að vori. 

Við reynum að hafa fundina á þeim stöðum þar sem félagskonur búa og náum þannig að dreifa fundastöðum yfir svæðið.  Við notum þá gjarnan tækifærið til að kynnast ýmiss konar fræðslustarfsemi og aðstöðu fyrir slíkt starf í tengslum við fundina á þeim stöðum sem fundað er hverju sinni.  Félagskonur í Zetadeild eru nú skráðar sautján.


Allar myndir á vefnum okkar eru birtar með leyfi þeirra sem á þeim eru og ljósmyndaranna.
All photos on our webpages are published with permission from the participants and the photographers.

Heimsókn í Sláturhúsið á Egilsstöðum

11.03.2023
Zeta konur heéldu fyrsta fund sinn á árinu í Sláturhúsinu á Egilsstöðum. Þart tók, Ragnhildur Ástvaldsdóttir forstöðumaður Sláturhússins – Menningarmiðstöðvar á móti hópnum og greindi frá aðdraganda að stofnun Menningarmiðstöðvarinnar og þeirrar ákvö...
Lesa meira

Fundur haldinn á Seyðisfirði

06.12.2022
Mánudagur 28. nóvember 2022. Fundur Z-deildar sem vera átti síðastliðinn miðvikudag 23. nóvember, en fresta þurfti vegna veðurs og ófærðar yfir Fjarðarheiði þann dag. Er nú haldinn í Seyðisfjarðarskóla á kaffistofu starfsfólks kl. 17:00 – 19:00 Zet...
Lesa meira

Fyrsti fundur í zetadeild, október 2022

09.11.2022
Fyrsti fundur í zetadeild var haldinn í Neskaupstað miðvikudaginn 26. okt. 2022 í Sigfúsarhúsi sem nú er oftar nefnt „Hommahöllinni“ Mæting var góð og glatt á hjalla hjá félagskonum. Sigga Dís sagði frá námskeiði sem fjallaði um það, hvernig æskileg...
Lesa meira

Aðalfundur 2022 haldinn í Vallanesi

19.10.2022
Aðalfundur haldinn í Vallanesi 19. maí 2022.
Lesa meira

Fyrsti fundur haustið 2021.

16.10.2021
Zeta deild hélt sinn fyrsta fund þann 12. október á Fáskrúðsfirði sem jafnframt var kynningarfundur.
Lesa meira