Velkomin á vef Epsilondeildar
Epsilondeild var stofnuð í Ölfusborgum við Hveragerði í apríl 1989 og er starfssvæði hennar Suðurland. Félagskonur koma úr ýmsum og ólíkum störfum í þjóðfélaginu og láta sig varða ýmisleg mál á sviði menntamála. Á hverju ári eru haldnir fmm til sex fundir, oftast nær á vinnustöðum Epsilonkvenna.
Stjórn Epsilondeildar 2022–2024
- Guðríður Egilsdóttir formaður
- Margrét Guðmundsdóttir varaformaður
- Guðrún Sigríks Sigurðardóttir ritari
- Eydís Katla Guðmundsóttir gjaldkeri
- Ester Hjartardóttir meðstjórnandi.
Allar myndir á vefnum okkar eru birtar með leyfi þeirra sem á þeim eru og ljósmyndaranna.
All photos on our web pages are published with permission from the participants and the photographers.