Ferð til Reykjanesbæjar
15.04.2018
Epsilonsystur heimsóttu Þetasystur á Suðurnesjum laugardaginn 14. apríl. Við mæltum okkur mót við Þetasystur í Duushúsum sem er lista- og menningarmiðstöð Reykjanesbæjar og hýsir aðal sýningarsali Listasafns og Byggðasafns bæjarins. Valgerður Guðmundsdóttir menningarfulltrúi og Þetasystir leiddi okkur í gegnum allar sýningarsali húsanna. Frásögn hennar um sýningarnar og mennngarstarfsemina sem þar fer fram var fróðleg og skemmtileg.
Lesa meira