Velkomin á vef Epsilondeildar

Epsilondeild var stofnuð í Ölfusborgum við Hveragerði í apríl 1989 og er starfssvæði hennar Suðurland. Félagskonur koma úr ýmsum og ólíkum störfum í þjóðfélaginu og láta sig varða ýmisleg mál á sviði menntamála. Á hverju ári eru haldnir 5 - 6 fundi, oftast nær á vinnustöðum Epsilonkvenna.

Stjórn Epsilondeildar 2016–2018 

  • Ingibjörg Þorgerður Þorleifsdóttir formaður,  
  • Sigfríður Sigurgeirsdóttir ritari, 
  • Eydís Katla Guðmundsóttir gjaldkeri,                              
  • Hólmfríður Árnadóttir meðstjórnandi, 
  • Kristín Sigfúsdóttir meðstjórnandi.

Allar myndir á vefnum okkar eru birtar með leyfi þeirra sem á þeim eru og ljósmyndaranna.     
All photos on our webpages are published with permission from the participants and the photographers. 

Epsilon

Inntaka nýrra félaga

Fyrsti fundur vetrar í Epsilon-deild var haldinn á Selfossi, í Gestshúsum.
Lesa meira

Síðasti fundur vetrar

Vorfundur okkar var haldinn í Skálholti 31. maí sl.
Lesa meira

Fundur í Þorlákshöfn

Fundur var haldinn í Grunnskólanum í Þorlákshöfn, laugardaginn 25. mars. Nokkrar systur buðu með sér gestum sem vonandi vilja slást í hópinn með okkur.
Lesa meira

Fundur 25. mars

Hann verður haldinn í Grunnskólanum í Þorlákshöfn kl. 11.00. Venjuleg fundarstörf og erindi um læsisstefnu Menntamálastofnunar.
Lesa meira