19.10.2025
Epsilonsystur komu saman á laugardagsmorgni í Leikskólanum Óskalandi í Hveragerði. Þar tóku á móti þeim Gunnvör leikskólastjóri og Harpa. Þær, ásamt Guðlaugu sem er nýlega hætt störfum á Óskalandi, sáu um undirbúning fundarins. Eftirvænting var meðal Epslonsystra að sjá nýju viðbygginguna við leikskólann. Fundurinn hófst í eldri hluta leikskólans þar sem Margrét formaður setti fund með því að tendra kertin samkvæmt hefði. Þakkaði undirbúningsnefnd fyrir undirbúninginn og bauð gesti velkomna, þær Evu Hrönn og Kristjönu.
Lesa meira
25.09.2025
Margrét Guðmundsdóttir setti fund og kveikti á rauðu kertunum sem tákna vináttu, trúmennsku og hjálpsemi. Undirbúningsnefndinni var þakkað fyrir að undirbúa fundinn sem fram fór í Fjölbrautarskóla FSu. Í nefndinni voru: Soffía Sveinsdóttir og Guðríður Egilsdóttir. Af 28 félagskonum voru 23 mættar.
Lesa meira
26.04.2025
Í dag fóru systur vorferð í Borgarnes að hitta Deltasystur. Deildirnar tvær héldu sameiginlegan fund í Landnámssetrinu.
Lesa meira
21.03.2025
Epsilondeildin hélt fimmta og jafnframt síðast fund vetrarins á Hafinu Bláa í Ölfusi. Systur úr Þorlákshöfn aðstoðuðu við að skipuleggja fundinn og var þeim þakkað með fallegri rauðri rós.
Lesa meira
18.01.2025
Fyrsti fundur nýs árs var að venju bókafundur. Erna Ingvarsdóttir opnaði heimilið sitt fyrir Epsilon-systrum sem komu allar með bók í farteskinu. Fjórtán mismunandi bækur voru kynntar og spjallað um.
Lesa meira
27.11.2024
Jólafundur Epsilondeildar var haldinn í Betri stofunni á Eyrarbakka 27. nóvember 2024.
Lesa meira
27.10.2024
Annar fundur Epsilondeildar var haldinn í Lesstofu Bókasafns Árborgar á Selfossi. Til að komast í Lesstofuna þurfti að fara niður í kjallara og í gegnum mjög draugalegan gang. Þar var að finna líkkistu, gapastokk, beinagrindur og annað óhugnanlegt. Myrkir dagar voru á bókasafninu.
Lesa meira
08.10.2024
Fyrsti fundir haustsins var haldinn í Skálholti 1. okt. Undirbúningsnefnd undirbjó fundinn en í henni voru: Ásborg, Bolette, Sísa, Elinborg og Björg. Margrét formaður færði þeim rósir fyrir þeirra störf.
Lesa meira
02.05.2024
Afmælisfundur Epsilon-deildar var haldinn í Skyrgerðinni í Hveragerði. Deildin var 35 ára 29. apríl síðastliðinn.
Lesa meira
11.04.2024
Fundur var haldinn á Selfossi að þessu sinni. 20 systur úr Gammadeild komu í heimsókn. Mæting var í Skyrlandinu í Mjólkurbúinu í Mathöll Selfoss.
Lesa meira