Fréttir

Vorferð Epsilonsystra í Borgarnes

Í dag fóru systur vorferð í Borgarnes að hitta Deltasystur. Deildirnar tvær héldu sameiginlegan fund í Landnámssetrinu.
Lesa meira

Fundur á Hafinu Bláa

Epsilondeildin hélt fimmta og jafnframt síðast fund vetrarins á Hafinu Bláa í Ölfusi. Systur úr Þorlákshöfn aðstoðuðu við að skipuleggja fundinn og var þeim þakkað með fallegri rauðri rós.
Lesa meira

Bókafundur í Laugarskarði 18.1.2025

Fyrsti fundur nýs árs var að venju bókafundur. Erna Ingvarsdóttir opnaði heimilið sitt fyrir Epsilon-systrum sem komu allar með bók í farteskinu. Fjórtán mismunandi bækur voru kynntar og spjallað um.
Lesa meira

Jólafundur á Eyrarbakka

Jólafundur Epsilondeildar var haldinn í Betri stofunni á Eyrarbakka 27. nóvember 2024.
Lesa meira

Fundur í Lesstofu Bókasafns Árborgar

Annar fundur Epsilondeildar var haldinn í Lesstofu Bókasafns Árborgar á Selfossi. Til að komast í Lesstofuna þurfti að fara niður í kjallara og í gegnum mjög draugalegan gang. Þar var að finna líkkistu, gapastokk, beinagrindur og annað óhugnanlegt. Myrkir dagar voru á bókasafninu.
Lesa meira

Haustfundur í Skálholti

Fyrsti fundir haustsins var haldinn í Skálholti 1. okt. Undirbúningsnefnd undirbjó fundinn en í henni voru: Ásborg, Bolette, Sísa, Elinborg og Björg. Margrét formaður færði þeim rósir fyrir þeirra störf.
Lesa meira

Síðasti fundar vetrar 2024

Afmælisfundur Epsilon-deildar var haldinn í Skyrgerðinni í Hveragerði. Deildin var 35 ára 29. apríl síðastliðinn.
Lesa meira

Gammasystur í heimsókn 11. apríl 2024

Fundur var haldinn á Selfossi að þessu sinni. 20 systur úr Gammadeild komu í heimsókn. Mæting var í Skyrlandinu í Mjólkurbúinu í Mathöll Selfoss.
Lesa meira

Fundur í Þorlákskirkju í Þorlákshöfn

Annar fundur þessa árs var haldinn í Þorlákskirkju, Þorlákshöfn seinni partinn í dag. Mæting var góð að venju.
Lesa meira

Bókafundur í byrjun árs

Bókafundurinn var haldinn að Iðu í Biskupstungum á heimili Espilon-syturinnar Elinborgar Sigurðardóttur.
Lesa meira