Velkomin á vef Kappadeildar

Kappadeildin var stofnuð 28. mars 2007 á 30 ára afmæli Delta Kappa Gamma. Hún er 10. deildin sem stofnuð er innan samtakanna. Deildarkonur eru allar af höfuðborgarsvæðinu og eru flestar úr Hafnarfirði, Kópavogi og Garðabæ.

Haldnir eru sex til átta fundir á ári, ýmist í heimahúsum, kaffihúsum eða á vinnustöðum Kappasystra. Kappakonur koma  úr ýmsum og ólíkum störfum í þjóðfélaginu og láta sig varða margvísleg mál á sviði mennta- og menningarmála.

Stjórn Kappadeildar 2022-2024:

  • Hildur Elín Vignir formaður
  • Herdís Anna Friðfinnsdóttir, meðstjórnandi
  • Linda Hrönn Helgadóttir, meðstjórnandi
  • Sigrún Kristín Magnúsdóttir, varaformaður

Áslaug Ármannsdóttir er gjaldkeri Kappadeildar.


Alir myndir á vefnum okkar eru birtar með leyfi þeirra sem á þeim eru og ljósmyndaranna.
All photos on our webpages are published with permission from the participants and the photographers.

Jólafundur Kappadeildar

26.11.2018
Jólafundur Kappadeildar á starfsárinu 2018-19 verður miðvikudaginn 4. des. kl. 18. Umsjón hafa: Anna G. Hugadóttir, Áslaug Ármannsdóttir, Linda Hrönn Helgadóttir og Sólborg Alda Pétursdóttir. Staðsetning: heima hjá Áslaugu að Látraströnd 52, Seltjar...
Lesa meira

Annar fundur vetrarins

15.10.2018
Annar fundur Kappadeildar á starfsárinu 2018-19 verður miðvikudaginn 24. okt. kl. 18:00. Umsjón hafa: Anna Sigríður Einarsdóttir, Erla Gunnarsdóttir, Gunnlaug Hartmannsdóttir og Herdís Anna Friðfinnsdóttir. Dagskrá: 1. Mæting að Gljúfrasteini kl. 1...
Lesa meira

Jólafundur

21.11.2017
Jólafundur Kappa deildarverður haldinn á heimili Hildar Elínar Vignir, að Naustavör 2, 200 Kópavogi þriðjudaginn 28. nóv. nk. og hefst kl. 18:30. Dagskrá:NafnakallFundargerð síðasta fundarOrð til umhugsunarJólahangikjöt með tilheyrandi meðlæti (kr. ...
Lesa meira

Annar fundur starfsársins

25.10.2017
  Annar fundur starfsársins 2017 – 2018 verður að þessu sinni haldinn mánudaginn 30. október 2017 og hefst kl. 18:00. Staður: Við hefjum fundinn í Veröld – húsi Vigdísar, Brynjólfsgötu 1, 107 R. ( https://www.hi.is/verold_hus_vigdisar) en fundarstö...
Lesa meira

Fyrsti fundur vetrarins

24.09.2017
Fyrsti fundur vetrarins verður haldinn fimmtudaginn 28. september. Fundurinn hefst kl.17:30 í Tröppu Aðalstræti 12, 101 Reykjavík en fundarstörfum verður haldið áfram í Geysi Bistro (hvort tveggja í gamla Geysishúsinu). Sjá nánar í útsendri dagskrá. ...
Lesa meira