Kappadeild Delta Kappa Gamma, félags kvenna í fræðslustörfum

Kappadeildin var stofnuð 28. mars 2007 á 30 ára afmæli Delta Kappa Gamma. Hún er 10. deildin sem stofnuð er innan samtakanna. Deildarkonur eru allar af höfuðborgarsvæðinu og eru flestar úr Hafnarfirði, Kópavogi og Garðabæ.

Haldnir eru sex til átta fundir á ári, ýmist í heimahúsum, kaffihúsum eða á vinnustöðum Kappasystra. Kappakonur koma  úr ýmsum og ólíkum störfum í þjóðfélaginu og láta sig varða margvísleg mál á sviði mennta- og menningarmála.

Stjórn Kappadeildar 2016-2018:

  • Guðrún Edda Bentsdóttir, formaður.
  • Anna Hugadóttir, meðstjórnandi.
  • Áslaug Ármannsdóttir, gjaldkeri.
  • Ingibjörg Guðmundsdóttir, varaformaður. 
  • Júlíana Hilmisdóttir, ritari.

Alir myndir á vefnum okkar eru birtar með leyfi þeirra sem á þeim eru og ljósmyndaranna.
All photos on our webpages are published with permission from the participants and the photographers.

Kappa

Fyrsti fundur vetrarins

Lesa meira

Vorfundur og 10 ára afmæli

Vorfundur og 10 ára afmælisfundur Kappadeildar verður haldinn fimmtudaginn 18. maí n.k.
Lesa meira

Fundur fimmtudaginn 6. apríl

Næsti fundur Kappa-deildar verður haldinn 6. apríl nk. kl. 18-20 í húsi Menntavísindasviðs HÍ, Skipholti 37, 2. hæð, (á horni Skipholts og Bolholts, austan við verslunina Lumex),
Lesa meira

Fundur þriðjudaginn 14. febrúar

Næsti fundur í Kappadeildinni verður haldinn þriðjudaginn 14. feb. nk. í húsnæði Starfsmenntar að Skipholti 50b í Reykjavík, 3 hæð.
Lesa meira