Jólafundur Kappadeildar

Jólafundur Kappadeildar á starfsárinu 2018-19 verður miðvikudaginn 4. des. kl. 18.
Umsjón hafa: Anna G. Hugadóttir, Áslaug Ármannsdóttir, Linda Hrönn Helgadóttir og Sólborg Alda Pétursdóttir.

Staðsetning: heima hjá Áslaugu að Látraströnd 52, Seltjarnarnesi.
Tímasetning: Kl. 18:00 – sirka 21......
Munið: Hóflegan jólapakka og 5000 kr. í lausafé fyrir jólamatnum og ef til vill lausafé til að kaupa afurðir af
gestinum.

Dagskrá:

1. Fundur settur, nafnakall, fundargerð síðasta fundar borin upp til samþykktar og tveir nýir meðlimir teknir inn í deildina.
2. Jólamatur að hætti Veislunnar á Seltjarnarnesi. Deildin býður upp á rautt, hvítt og jólaöl með matnum.
3. Kaffi og eftirréttur, jólapakkar afhentir.
4. Leynigestur í heimsókn.
5. Sungið með Soffíu. Jólalög sungin undir styrkri stjórn Soffíu Vagnsdóttur.
6. Fundi formlega slitið.