Velkomin á vef Deltadeildar

Delta deildin var stofnuð 2. maí árið 1987. Fyrsti formaður deildarinnar var Sigrún Jóhannesdóttir.
Deltadeildin nær yfir stórt svæði, eins og aðrar deildir á landsbyggðinni. Má segja að það séu þrír þéttir hópar í deildinni, á Akranesi, í Borgarnesi og í uppsveitum Borgarfjarðar en einnig í Reykjavík. Lengi vel voru félagskonur í Dölunum og á Snæfellsnesi.

Delta konur eru 24 talsins og að jafnaði er góð mæting á fundi, sem yfirleitt eru haldnir á vinnustöðum félagskvenna eða í húsnæði tengdum störfum þeirra.
Haldnir eru 4 til 5 fundir á ári og reynt er að halda fundi dreift um landshlutann. Einn fundur á hverju svæði yfir starfsárið.

Stjórn Deltadeildar 2022-2024

  • Halldóra Jónsdóttir, formaður
  • Elísabet Jóhannesdóttir, fyrsti varaformaður,
  • Valgerður Janusdóttir, annar varaformaður
  • Sigurveig Sigurðardóttir, ritari
  • Sóley Sigurþórsdóttir, gjaldkeri
  • Vefumsjón: Ásta Egilsdóttir

Stjórn Deltadeildar 2020-2022

  • Jónína Erna Arnardóttir, formaður
  • Halldóra Jónsdóttir, fyrsti varaformaður
  • Elísabet Jóhannesdóttir, annar varaformaður
  • Valgerður Janusdóttir, ritari

 Stjórn Deltadeildar 2018–2020

  • Jónína Eiríksdóttir, formaður
  • Þórunn Reykdal, varaformaður, til eins árs
  • Dagný Emilsdóttir, ritari
  • Jónína Erna Arnardóttir, meðstjórnandi, til eins árs
  • Sóley Sigurþórsdóttir, gjaldkeri

Þær Þórunn og Jónína Erna munu skipta sæti haustið 2019


Allar myndir á vef Delta deildar eru birtar með góðfúslegu leyfi ljósmyndaranna og þeim sem á þeim eru.

All pictures  on the Delta-Chapter website are published with permission of all whom it concerns, participants and photographers.

Stjórnarfundur í Deltadeild 29. febrúar 2024

03.03.2024
Stjórnarfundur Deltadeildar var haldinn 29. febrúar 2024 í Kallabakarí á Akranesi. Eftirfarandi var rætt á fundinum: Stjórnarskiptin sem eru framundan og uppstillingarnefnd. Næsti deildarfundur, sem er síðasti fundur fyrir aðalfund og er í umsjó...
Lesa meira

Fundur í Deltadeild 8. febrúar 2024

12.02.2024
Fjórði fundur Deltadeildar var haldinn í Bókasafni Akraness - Svöfusal 8. febrúar 2024. Um undirbúninginn sáu þær Jensína, Ásta og Guðlaug í samráði við formann. Halldóra formaður setti fundinn, Jónína kveikti á kertum vináttu, trúmennsku og hjálpsem...
Lesa meira

Fundur í Deltadeild 23.11. 2023

11.12.2023
Þriðji fundur Deltadeildar haldinn í Héraðsskólanum í Reykholti 23. nóvenber 2023. Konur úr uppsveitum Borgarfjarðar sáu um undirbúning fundarins í samráði við formann. Á fundinn mættu átta Deltakonur. Fundurinn hófst á því að Halldóra formaður setti...
Lesa meira

Fundur í Deltadeild 25.10. 2023

02.11.2023
Annar fundur Deltadeildar haldinn í Menntaskólanum í Borgarnesi 25. október 2023. Borgarneskonur sáu um undirbúning fundarins í samráði við formann. Gestir fundarins voru konur úr Lambdadeild. Fundurinn hófst á því að Halldóra formaður setti fundinn,...
Lesa meira

Fundur í Deltadeild 27.09. 2023

02.10.2023
Fyrsti fundur Deltadeildar veturinn 2023-2024 haldinn í Bragganum við Nauthólsveg í Reykjavík miðvikudaginn 27. september 2023. Formaður Deltadeildar Halldóra Jónsdóttir setti fund, Sóley Sigurþórsdóttir kveikti á kertum vináttu, trúmennsku og hjálps...
Lesa meira