Velkomin á vef Deltadeildar

Delta deildin var stofnuð 2. maí árið 1987. Fyrsti formaður deildarinnar var Sigrún Jóhannesdóttir.
Deltadeildin nær yfir stórt svæði, eins og aðrar deildir á landsbyggðinni. Má segja að það séu þrír þéttir hópar í deildinni, á Akranesi, í Borgarnesi og í uppsveitum Borgarfjarðar en einnig í Reykjavík. Lengi vel voru félagskonur í Dölunum og á Snæfellsnesi.

Delta konur eru 24 talsins og að jafnaði er góð mæting á fundi, sem yfirleitt eru haldnir á vinnustöðum félagskvenna eða í húsnæði tengdum störfum þeirra.
Haldnir eru 4 til 5 fundir á ári og reynt er að halda fundi dreift um landshlutann. Einn fundur á hverju svæði yfir starfsárið.

Stjórn Deltadeildar 2022-2024

 • Halldóra Jónsdóttir, formaður
 • Elísabet Jóhannesdóttir, fyrsti varaformaður,
 • Valgerður Janusdóttir, annar varaformaður
 • Sigurveig Sigurðardóttir, ritari

Stjórn Deltadeildar 2020-2022

 • Jónína Erna Arnardóttir, formaður
 • Halldóra Jónsdóttir, fyrsti varaformaður
 • Elísabet Jóhannesdóttir, annar varaformaður
 • Valgerður Janusdóttir, ritari

 Stjórn Deltadeildar 2018–2020

 • Jónína Eiríksdóttir, formaður
 • Þórunn Reykdal, varaformaður, til eins árs
 • Dagný Emilsdóttir, ritari
 • Jónína Erna Arnardóttir, meðstjórnandi, til eins árs
 • Sóley Sigurþórsdóttir, gjaldkeri

Þær Þórunn og Jónína Erna munu skipta sæti haustið 2019


Allar myndir á vef Delta deildar eru birtar með góðfúslegu leyfi ljósmyndaranna og þeim sem á þeim eru.

All pictures  on the Delta-Chapter website are published with permission of all whom it concerns, participants and photographers.

Fundur í Deltadeild 8. mars 2023

16.03.2023
Fjórði síðasti fundur Deltadeildar starfsárið 2022-2023 var haldinn miðvikudaginn 8. mars í húsnæði Skóla-og frístundasviðs Reykjavíkurborgar að Borgartúni 12, Reykjavík. Þar tóku á móti okkur Soffía Vagnsdóttir félagi í Kappa deild, skrifstofustjóri...
Lesa meira

Fundur í Deltadeild 2. febrúar 2023

07.02.2023
Fyrsti fundur ársins í Deltadeild var haldinn á Garðavöllum, Akranesi 2. febrúar 2023. Halldóra Jónsdóttir formaður setti fund og Guðlaug Sverrisdóttir kveikti á kertum. Halldóra ræddi m.a. komandi aðalfund og Landssambandsþing DKG í maí og hvatti ...
Lesa meira

Fréttir af deildarfundum í Deltadeild í október og nóvember 2022

27.12.2022
Tveir fundir voru haldnir á haustönn þessa starfsárs, sá fyrri á Laxárbökkum þann 13. október og hinn síðari í Háskólanum á Bifröst þann 16. nóvember. Jólafundurinn sem halda átti í Reykholti féll niður vegna veðurs. Á Laxárbökkum setti Halldóra Jón...
Lesa meira

Fréttir af deildarfundum í Deltadeild í febrúar og mars 2022

11.04.2022
Tveir deildarfundir hafa verið haldnir í Deltadeild það sem af er árinu 2022. Fyrri fundurinn var haldinn í Reykholti í Borgarfirði miðvikudaginn 16. febrúar og hófst á heimsókn í gamla héraðsskólann sem nú geymir varaeintakasafn Landsbókaafns Ísland...
Lesa meira

Annar fundur Deltadeildar starfsárið 2021-2022

12.11.2021
Annar fundur Deltadeildar var haldinn í Reykjavík miðvikudaginn 27. október 2021. Hann hófst á heimsókn til Mixtúru, sköpunar-og upplýsingartæknivers Skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar. Þar tóku þær Bjarndís Fjóla Jónsdóttir, sem er félagi Ga...
Lesa meira