Velkomin á vef Deltadeildar

Delta deildin var stofnuð 2. maí árið 1987. Fyrsti formaður deildarinnar  var SigrúnJóhannesdóttir.

Félagskonur í Deltadeildinni á Vesturlandi starfa á  stóru svæði, eins og aðrar deildir á landsbyggðinni. Má segja að það séu þrír þéttir hópar í deildinni, á Akranesi, í Borgarnesi og í uppsveitum Borgarfjarðar. Félgskonur eru þó einnig í Dölunum, á Snæfellsnesi og í Reykjavík.

Delta konur eru 26 talsins og að jafnaði er góð mæting á fundi, sem yfirleitt eru haldnir á vinnustöðum félagskvenna eða  í húsnæði tengdum störfum þeirra.

Haldnir eru 4 til 5 fundir á ári og reynt er að halda fundi dreift um landshlutann. Einn fundur á hverju svæði yfir starfsárið.


Allar myndir á vef Delta deildar eru birtar með góðfúslegu leyfi ljósmyndaranna og þeim sem á þeim eru.

All pictures  on the Delta-Chapter website are published with permission of all whom it concerns, participants and photographers.

Delta

Andlát

Látin er á Akranesi Helga Gunnarsdóttir, fyrrverandi sviðsstjóri skóla- og frístundasviðs Akraneskaupstaðar.
Lesa meira

5. fundur Delta deildar 2016-2017 í Ensku húsunum á Mýrum

Delta deild mun funda í Ensku húsunum á Mýrunum frá föstudagskvöldinu 31. mars til laugardagsins 1. apríl. Fundað verður á föstudagskvöldinu, unnið í hópum að hugmyndum um 30 ára afmæli Delta...
Lesa meira

Fundur Delta deildar 13 okt 2016

Fyrsti fundur hjá Delta, fimmtudaginn 13. október 2016, haldinn í Garðakaffi Akranesi kl. 17.30  (Byggðasafnssvæði)
Lesa meira

Fyrsti fundur starfsársins 2014-2015

Fyrsti fundur starfsársins 2014-2015 verður haldinn í Borgarnesi mánudaginn 13. október kl 18 Grunnskólinn í Borgarnesi heimsóttur, starfsáætlun lögð fram, inntaka nýrra félaga og önnur mál
Lesa meira