Velkomin á vef Deltadeildar

Delta deildin var stofnuð 2. maí árið 1987. Fyrsti formaður deildarinnar var Sigrún Jóhannesdóttir.
Deltadeildin nær yfir stórt svæði, eins og aðrar deildir á landsbyggðinni. Má segja að það séu þrír þéttir hópar í deildinni, á Akranesi, í Borgarnesi og í uppsveitum Borgarfjarðar en einnig í Reykjavík. Lengi vel voru félagskonur í Dölunum og á Snæfellsnesi.

Delta konur eru 24 talsins og að jafnaði er góð mæting á fundi, sem yfirleitt eru haldnir á vinnustöðum félagskvenna eða í húsnæði tengdum störfum þeirra.
Haldnir eru 4 til 5 fundir á ári og reynt er að halda fundi dreift um landshlutann. Einn fundur á hverju svæði yfir starfsárið.

Stjórn Deltadeildar 2024-2026

  • Theodóra Þorsteinsdóttir, formaður
  • Jónína Erna Arnardóttir, fyrsti varaformaður
  • Sigurveig Sigurðardóttir, ritari
  • Inga Dóra Halldórsdóttir, meðstjórnandi

Önnur embætti:

  • Sóley Sigurþórsdóttir, gjaldkeri
  • Ásta Egilsdóttir, vefstjóri
  • Guðlaug Sverrisdóttir og Brynja Helgadóttir, endurskoðendur reikninga
  • Halldóra Jónsdóttir, Elísabet Jóhannesdóttir og Valgerður Janusdóttir, uppstillingarnefnd

Stjórn Deltadeildar 2022-2024

  • Halldóra Jónsdóttir, formaður
  • Elísabet Jóhannesdóttir, fyrsti varaformaður,
  • Valgerður Janusdóttir, annar varaformaður
  • Sigurveig Sigurðardóttir, ritari

Önnur embætti:

  • Sóley Sigurþórsdóttir, gjaldkeri
  • Ásta Egilsdóttir, vefstjóri
  • Guðlaug Sverrisdóttir og Brynja Helgadóttir, endurskoðendur reikninga

 

 

Allar myndir á vef Delta deildar eru birtar með góðfúslegu leyfi ljósmyndaranna og þeim sem á þeim eru.
All pictures  on the Delta-Chapter website are published with permission of all whom it concerns, participants and photographers.


The Delta Kappa Gamma Society International is not responsible for anything posted to this site and makes no representation as to the accuracy or completeness of information contained in such material. The views expressed on this site do not necessarily represent or reflect the views of The Delta Kappa Gamma Society International. The Delta Kappa Gamma Society International is not responsible for, and disclaims any liability in relation to, anything posted by contributors to, or users of, the site.

 

Aðalfundur Deltadeildar 21.05. 2024

25.05.2024
6. fundur Deltadeildar og aðalfundur var haldinn á Hótel Vesturlandi, Borgarnesi þann 21. maí 2024. Gestur fundarins var Árný Elíasdóttir forseti landssambands DKG. Halldóra Jónsdóttir formaður kveikti á kertum og setti fund. Hafði síðan nafnakall o...
Lesa meira

Fundur í Deiltadeild 9. apríl 2024

14.04.2024
Fundurinn var haldinn í félagsaðstöðu á bæjarskrifstofu Akraneskaupstaðar þriðjudaginn 9. apríl 2024. Undirbúningur var í höndum Gunnhildar Björnsdóttur, Brynju Helgadóttur, Ruth Jörgensdóttur Rauterberg og Jónínu Eiríksdóttur í samráði við formann. ...
Lesa meira

Stjórnarfundur í Deltadeild 29. febrúar 2024

03.03.2024
Stjórnarfundur Deltadeildar var haldinn 29. febrúar 2024 í Kallabakarí á Akranesi. Eftirfarandi var rætt á fundinum: Stjórnarskiptin sem eru framundan og uppstillingarnefnd. Næsti deildarfundur, sem er síðasti fundur fyrir aðalfund og er í umsjó...
Lesa meira

Fundur í Deltadeild 8. febrúar 2024

12.02.2024
Fjórði fundur Deltadeildar var haldinn í Bókasafni Akraness - Svöfusal 8. febrúar 2024. Um undirbúninginn sáu þær Jensína, Ásta og Guðlaug í samráði við formann. Halldóra formaður setti fundinn, Jónína kveikti á kertum vináttu, trúmennsku og hjálpsem...
Lesa meira

Fundur í Deltadeild 23.11. 2023

11.12.2023
Þriðji fundur Deltadeildar haldinn í Héraðsskólanum í Reykholti 23. nóvenber 2023. Konur úr uppsveitum Borgarfjarðar sáu um undirbúning fundarins í samráði við formann. Á fundinn mættu átta Deltakonur. Fundurinn hófst á því að Halldóra formaður setti...
Lesa meira