Velkomin á vef Lambdadeildar
Lambda deildin er 11. deild Delta Kappa Gamma samtakanna. Hún var stofnuð í Reykjavík 28. október 2010 við hátíðlega athöfn. Fyrsti formaður deildarinnar var Iðunn Antonsdóttir. Stofnfélagar voru 24, jafnmargir og þeir eru í dag (júní 2024).
Núverandi formaður er Björg Melsted, netfang: bmelsted@gmail.com
Stjórn Lambdadeildar 2024-2026
- Björg Melsted, formaður
- Sigríður Ólafsdóttir, varaformaður
- Alla Dóra Smith, ritari
- Jóhanna G. Ólafsdóttir, gjaldkeri
- Ólafía Guðmundsdóttir, meðstjórnandi
Fráfarandi formaður er Sigurborg K. Kristjánsdóttir
Allar myndir á vefnum okkar eru birtar með samþykki þeirra sem á þeim eru og ljósmyndaranna.
All photos on our webpage are published with permission from participants and photographers.
The Delta Kappa Gamma Society International is not responsible for anything posted to this site and makes no representation as to the accuracy or completeness of information contained in such material. The views expressed on this site do not necessarily represent or reflect the views of The Delta Kappa Gamma Society International. The Delta Kappa Gamma Society International is not responsible for, and disclaims any liability in relation to, anything posted by contributors to, or users of, the site.