Velkomin á vef Lambdadeildar

Lambda deildin er 11. deild Delta Kappa Gamma samtakanna. Hún var stofnuð í Reykjavík 28. október 2010 við hátíðlega athöfn. Fyrsti formaður deildarinnar var Iðunn Antonsdóttir. Stofnfélagar voru 24, jafnmargir og þeir eru í dag (júní 2024).

Núverandi formaður er Björg Melsted, netfang: bjorg.melsted@rvkskolar.is

Stjórn Lambdadeildar 2024-2026

  • Björg Melsted, formaður
  • Sigríður Ólafsdóttir, varaformaður
  • Alla Dóra Smith, ritari
  • Jóhanna Guðrún Ólafsdóttir, gjaldkeri
  • Ólafía Guðmundsdóttir, meðstjórnandi

Fráfarandi formaður er Sigurborg K. Kristjánsdóttir


Allar myndir á vefnum okkar eru birtar með samþykki þeirra sem á þeim eru og ljósmyndaranna.
All photos on our webpage are published with permission from participants and photographers.


The Delta Kappa Gamma Society International is not responsible for anything posted to this site and makes no representation as to the accuracy or completeness of information contained in such material. The views expressed on this site do not necessarily represent or reflect the views of The Delta Kappa Gamma Society International. The Delta Kappa Gamma Society International is not responsible for, and disclaims any liability in relation to, anything posted by contributors to, or users of, the site.

Starfsemi Lambda vorið 2021

14.03.2021
Frá formanni 8. febrúar 2021 Við í stjórninni erum búnar að skipuleggja fjóra fundi núna á vorönn: fundur mánudaginn 22. febrúar kl. 17 heima hjá  Sigurborg u að Sautjándajúnítorgi 7, 210 Garðabæ.  Birna  mun segja okkur frá U3A - Háskóla þ...
Lesa meira

Jólafundur

27.11.2011
Nú er að koma að jólafundinum okkar þar sem við ætlum að eiga notalega kvöldstund saman.  Fundurinn verður haldin þriðjudaginn 29.nóvember kl 20 í nýju húsnæði Námsflokka Reykjavíkur að Suðurlandsbraut 32.2.hæð.
Lesa meira

Bréf frá formanni, 13. september 2011

16.11.2011
Sælar allar ágætu Lambdasystur. Takk fyrir síðast, þið sem fóruð í gönguferðina góðu um Garðahverfi á fyrsta fundi haustsins. Þessi gönguferð var ein af þessum skemmtilegu samverustundum sem Lambdadeild hefur átt, Ólöf á heiður af skipulagningu hennar og kunnum við henni bestu þakkir fyrir.
Lesa meira

Fundir á vorönn

03.03.2011
Þriðjudaginn 15. mars kl. 20:00 Mánudaginn 11. apríl kl. 18:00 Fimmtudagur 19. maí k. 18:00
Lesa meira

Nú styttist í næsta fund okkar.

08.12.2010
Hann verður haldinn í Miðbæjarskólanum 09. 12. nk. og hefst kl. 19:00. (ATH. Fundurinn hefst hálftíma fyrr en áður hafði verið boðað). Dagskrá fundar verður sem hé...
Lesa meira