Jólafundur

Nú er að koma að jólafundinum okkar þar sem við ætlum að eiga notalega kvöldstund saman.  Fundurinn verður haldin þriðjudaginn 29.nóvember kl 20 í nýju húsnæði Námsflokka Reykjavíkur að Suðurlandsbraut 32.2.hæð. Gengið er inn á þeirri hlið hússins sem snýr að Orkuhúsinu.

Hlökkum til að hittast í jólaskapi.

Kveðja jólanefndin