radstefna
eta_2
Epsilon
theta_jan_2019

The Delta Kappa Gamma Society International eru alþjóðasamtök kvenna í fræðslustörfum. Höfuðstöðvar samtakanna eru í Austin.


 Kynntu þér upplýsingar varðandi ráðstefnuna næsta sumar:

Fundarboð á aðalfund og landssambandsþing

02.04.2019
Aðalfundur landssambandsins verður haldinn laugardaginn 4. maí í Kvennaskólanum í Reykjavík.
Lesa meira

Félagi í Betadeild fær úthlutað styrk úr International Scholarship sjóðnum

23.04.2019
Aníta Jónsdóttir í Betadeild fékk á dögunum úthlutað styrk úr International Scholarship sjóðnum.
Lesa meira

Sigrún Aðalbjarnardóttir félagi í Gammadeild er látin

27.03.2019
Sigrún Aðalbjarnardóttir, félagi í Gammadeild, lést þann 19. mars síðastliðinn á nítugasta og sjötta aldursári.
Lesa meira

Námskeið í sjálfsstyrkingu í boði fyrir DKG konur

08.03.2019
Endurbætt frétt um vefnámskeið frá því í gær: DKG konum stendur til boða sjálfsstyrkingarnámskeið sem ber heitið: The Confident Woman Program.
Lesa meira

Norræni verkefnasjóðurinn veitir styrki til jafnréttisverkefna

10.02.2019
Vakin er athygli þeirra sem vinna að jafnréttisverkefnum, að 1. mars er opnað fyrir umsóknir í Norræna jafnréttissjóðinn.
Lesa meira