mars_2021_4
mars_2021_3
mars_2021_2
mars_2021_1

The Delta Kappa Gamma Society International eru alþjóðasamtök kvenna í fræðslustörfum. Höfuðstöðvar samtakanna eru í Austin, Texas, USA.

Sigríður Jóhannsdóttir, félagi í Alfadeild, er látin

01.07.2021
Sigríður Jóhannsdóttir, fyrrverandi skólastjóri Hjúkrunarskóla Íslands og félagi í Alfadeild lést 23. júní sl. eftir stutt veikindi, 91 árs að aldri.
Lesa meira

Bókun á hótel og ráðstefnudag landssambandsþingsins í september

29.06.2021
Ráðstefnudagur landssambandsþingsins verður haldinn á Hótel Courtyard Marriott í Reykjanesbæ 4. september.
Lesa meira

Fréttabréfið vorið 2021

18.06.2021
Fréttabréf landssambandsins er komið út, stútfullt af efni.
Lesa meira

Aðalfundur landssambandsins í kvöld, 7. maí

07.05.2021
Við minnum á aðalfundinn sem fram fer á Zoom í kvöld, föstudaginn 7. maí kl. 20-22.30. Hlekkurinn á fundinn er:
Lesa meira

Landsambandsþing/aðalfundarstörf 7. maí

05.05.2021
Við minnum á Landssambandsþing DKG/aðalfundarstörf, sem fara fram á Zoom föstudaginn 7. maí kl. 20-22.30.
Lesa meira