afmaeli
thing_1
tallinn
thing_2

Forsíða

The Delta Kappa Gamma Society International eru alþjóðasamtök kvenna í fræðslustörfum sem voru stofnuð af 12 konum í Austin í Texas 1929. Höfuðstöðvar samtakanna eru í Austin. Alþjóðasamtökin hafa nú landsdeildir í mörgum þjóðlöndum auk Bandaríkjanna.
Á Íslandi hófst starfsemi samtakanna með stofnun Alfadeildar í Reykjavík 1975. Í dag eru starfandi á Íslandi 13 deildir. Fimm eru á höfuðborgarsvæðinu, tvær á Norðurlandi og svo ein í öðrum landshlutum; Norðvesturlandi, Vesturlandi, Suðurlandi, Austurlandi, Suðurnesjum og á Vestfjörðum.

Delta-Kappa-Gamma. Félag kvenna í fræðslustörfum

International Speaker

Þann 15. september rennur út frestur til að sækja um að vera „alþjóðlegur fyrirlesari“ (International Speakers Fund) á vegum DKG
Lesa meira

Ætlar þú ekki að skella þér með okkur á Evrópuþingið í Tallinn?

Evrópuþingið þetta árið er haldið í Tallinn í Eistlandi 26.-29 júlí.
Lesa meira

Uppfærður vefur kominn í loftið

Þá er ný uppfærsla á vefnum okkar komin í loftið.
Lesa meira

13. deildin stofnuð á Norðvesturlandi

Sunnudagurinn 2. apríl síðastliðinn var gleðidagur í samtökunum okkar, því þá var Ný deild, þrettánda deildin hér á Íslandi stofnuð á Blönduósi.
Lesa meira