fundur_1
tallin_3
Sigrun_klara
fundur_2

Forsíða

The Delta Kappa Gamma Society International eru alþjóðasamtök kvenna í fræðslustörfum sem voru stofnuð af 12 konum í Austin í Texas 1929. Höfuðstöðvar samtakanna eru í Austin. Alþjóðasamtökin hafa nú landsdeildir í mörgum þjóðlöndum auk Bandaríkjanna.
Á Íslandi hófst starfsemi samtakanna með stofnun Alfadeildar í Reykjavík 1975. Í dag eru starfandi á Íslandi 13 deildir. Fimm eru á höfuðborgarsvæðinu, tvær á Norðurlandi og svo ein í öðrum landshlutum; Norðvesturlandi, Vesturlandi, Suðurlandi, Austurlandi, Suðurnesjum og á Vestfjörðum.

Delta-Kappa-Gamma. Félag kvenna í fræðslustörfum

Ný netföng

Þó nokkuð er um það að konur séu komnar með ný netföng eftir sumarið.
Lesa meira

Að loknu alþjóðaþingi í Austin

Átta íslenskar konur tóku þátt í alþjóðaþingu í Austin í Texas í júlí.
Lesa meira

Kristín R. Thorlacius félagi í Deltadeild er látin

Kristín R. Thorlacius félagi í Deltadeild lést sunnudaginn 2. júní síðastliðinn.
Lesa meira

Vorfréttabréfið komið á vefinn

Lesa meira