Félagskonur DKG
Félagatal
Síðast uppfært 27. maí 2025.
Yfirlitsskjal frá skrifstofu alþjóðasambandsins sem sýnir upplýsingar um stöðu Íslands hvaða varðar fjölda félagskvenna árið 2015.
Formenn deilda eru minntir á að senda reglulega upplýsingar um nýja félaga og breytingar á upplýsingum í félagatali til formanns Félaga- og útbreiðslunefndar (bsigridurheida@gmail.com ) og vefstjóra samtakanna (eyglob@gmail.com). Einnig þurfa vefstjórar deilda að uppfæra reglulega félagatal sinnar deildar á sínum deildarvef.
Á nýuppfærðum vef alþjóðasambandsins þarf víða að gefa upp notendanafn og lykilorð, m.a. á þeim hluta hans sem heitir My DKG. Til að komast inn á þessa hluta vefsins þarf að skrá Félaganúmerið sitt (Member ID) í Username reitinn og í Password reitinn skal skrá dkg2014society. Eftir að inn er komið á að breyta passwordinu í eitthvað sem maður sjálfur velur.
Eftirtaldar konur hafa hlotið viðurkenningu á landssambandsþingum fyrir vel unnin störf í þágu samtakanna: Guðrún P, Helgadóttir, Alfadeild, Þuriður Kristjánsdóttir, Alfadeild, Pálína Jónsdóttir, Gammadeild, Sigríður Valgeirsdóttir, Alfadeild, Rannveig Løve, Gammadeild, Jenna Jensdóttir, Alfadeild, Sigrún Klara Hannesdóttir, Alfadeild, Sigrún Jóhannesdóttir, Deltadeild og Áslaug Brynjólfsdóttir, Alfadeild.
Síðast uppfært 27. maí 2025