Evrópuráðstefnur

Evrópuráðstefnur eru haldnar annað hvert ár (á oddatölu). 

Næsta Evrópuráðstefna verður haldin á Íslandi dagana 24.-27. júlí 2019. Ráðstefnan verður haldin í Reykjavík.

Evrópuráðstefnan 2017 var haldin í Tallin í Eistlandi 24.–29. júlí 2017. Sjá myndir.

Evrópuráðstefnan 2015 var haldin í Borås í Svíþjóð 5.–8. ágúst 2015. Sjá myndir.

Evrópuráðstefnan 2013 var haldin í Amsterdam i Hollandi 7.–10. ágúst 2013. Sjá myndir.

Evrópuráðstefnan 2011 var haldin í Baden Baden i Þýskalandi 3.–6. ágúst 2011. Sjá tengla í erindi sem haldin voru þar og tengla í myndir frá ráðstefnunni.

Evrópuráðstefnan árið 2009 var haldin í Osló. Sjá myndir frá ráðstefnunni.

Evrópuráðstefnan árið 2007 var haldin í London . Sjá myndir frá ráðstefnunni.


Síðast uppfært 08. sep 2018