Ráðstefnur innan svæða alþjóðasambandsins

Alþjóðlegar ráðstefnur hafa verið haldnar annað hvert ár innan svæða alþjóðasambandsins (á oddatölu). Árið 2025 var síðasta alþjóðlega ráðstefnan haldin og framvegis verða bara alþjóðaþing annað hvert ár. European Forum mun þó standa fyrir ráðstefnu innan Evrópusvæðisins áfram. 

Næsta ráðstefna sem haldin verður innan Evrópusvæðisins, verður haldin í Noregi 2027.

Evrópuráðstefnan 2025 var haldin í Sussex University, Brighton UK 18.-20. júlí 2025. Sjá vefsíðu ráðstefnunnar 

Evrópuráðstefnan 2023 var haldin í Tampere, Finlandi 26.–29. júlí 2023. Sjá vefsíðu ráðstefnunnar.

Evrópuráðstefnan 2019 var haldin í Reykjavík, Íslandi 25.–27. júlí 2019. Sjá vefsíðu ráðstefnunnar.

Evrópuráðstefnan 2017 var haldin í Tallin í Eistlandi 24.–29. júlí 2017. Sjá myndir.

Evrópuráðstefnan 2015 var haldin í Borås í Svíþjóð 5.–8. ágúst 2015. Sjá myndir.

Evrópuráðstefnan 2013 var haldin í Amsterdam i Hollandi 7.–10. ágúst 2013. Sjá myndir.

Evrópuráðstefnan 2011 var haldin í Baden Baden i Þýskalandi 3.–6. ágúst 2011. Sjá tengla í erindi sem haldin voru þar og tengla í myndir frá ráðstefnunni.

Evrópuráðstefnan árið 2009 var haldin í Osló. Sjá myndir frá ráðstefnunni.

Evrópuráðstefnan árið 2007 var haldin í London . Sjá myndir frá ráðstefnunni.


Síðast uppfært 22. ágú 2025