Frá starfi nefnda
Hér er hægt að nálgast upplýsingar um starfið í erlendu nefndunum:
Greinargerð frá Kristínu Jónsdóttur um fund í lok september 2012.
Annan hvern mánuð gefur nefndin út lítið fréttabréf sem ber heitið Membership Memo. Í nóv./des. blaðinu skrifaði Kristín grein í blaðið um stofnun nýrra deilda. Greinin er byggð á fyrirlestri sem þær Ingibjörg Einarsdóttir og Ingibjörg Jónasdóttir fluttu á Evrópuþinginu í Amsterdam síðastliðið sumar um stofnun nýrra deilda og fylgir greininni ljósmynd frá stofnfundi Mýdeildar.
Hér má nálgast Membership Memo Nóv/Des með greininni hennar Kristínar.
International Expansion Committee
Greinargerð frá Herthu Jónsdóttur í byrjun maí 2013
Greinagerð frá Guðbjörgu Sveinsdóttur í byrjun maí 2013
Greinagerð frá Eygló Björnsdóttur í byrjun maí 2013
Communication and Publicity nefndin gaf út "einblöðung" sem nálgast má hér á vefnum.
Síðast uppfært 26. ágú 2025