Alþjóðaráðstefnan 2019 í Evrópu

Sumarið 2019 var ein af fimm alþjóðaráðstefnum DKG haldin hér á Íslandi, nánar tiltekið í Reykjavík 25.-27. júlí. 

Stýrihópur ráðstefnunnar

Stýrihópur og undirnefndir

Yfirlit nefnda sem skipaðar voru til undirbúnings ráðstefnunnar og útskýringar á hlutverki þeirra.


Sérstakri vefsíðu var einnig komið upp til að halda utan um þær upplýsingar sem koma þurfti á framfæri til ráðstefnugesta. 


Síðast uppfært 06. okt 2019