Fréttir

Halldóra Kristín Magnúsdóttir er látin

Halldóra Kristín Magnúsdóttir félagi í Þetadeild er látin.
Lesa meira

Búið að tilnefna í embætti 2020-2022 hjá alþjóðasambandinu

Á vef alþjóðasambandsins er búið að birta nöfn þeirra kvenna sem tilnefndar hafa verið í embætti hjá alþjóðasambandinu 2020-2022.
Lesa meira

Dr. Kolbrún Pálsdóttir í Lambdadeild með grein í Bulletin Journal

Við vekjum athygli á grein Dr. Kolbrúnar Pálsdóttur, Lambdadeild í The Delta Kappa Gamma Bulletin.
Lesa meira

Tveir Lucile Cornetet styrkir til Íslands

Í gær var tilkynnt um úthlutun úr einstaklingshluta Lucile Cornetet styrkjanna.
Lesa meira

Samræðuþing á Akureyri á alþjóðadegi kennara 5. október

Á alþjóðadegi kennara 5. október 2019 standa Beta- og Mýdeild DKG fyrir samræðuþingi í samvinnu við Kennarasamband Íslands.
Lesa meira

International Speaker - umsóknarfrestur til 15. september

Vilt þú verða International Speaker? Alþjóðasambandið heldur skrá yfir þær konur sem tilbúnar eru að halda fyrirlestra á vegum samtakanna og hvaða efni þær eru reiðubúnar að fjalla um.
Lesa meira

Lucille Cornetet styrkurinn

Vakin er athygli á því að 1. september rennur út frestur til að sækja um einstaklingsstyrkinn hjá Lucille Cornetet sjóðnum (sem er innan DKG Educational Foundation).
Lesa meira

Kærar þakkir til allra þeirra kvenna sem lögðu ráðstefnunni lið

Alþjóðaráðstefnan með yfirskriftinni Professional Research and Practices sem haldin var í Reykjavík 25.-27. júlí 2019 var okkur öllum til sóma.
Lesa meira

Bryndís Steinþórsdóttir er látin

Bryndís Steinþórsdóttir, hússtjórnarkennari, lést að morgni 30. júlí, tæplega 91 ára að aldri.
Lesa meira

Síðasti dagur í dag...

Við minnum á að í dag er síðasti dagur til að skrá sig á ráðstefnuna í sumar á lægsta gjaldinu, 16.000 krónur.
Lesa meira