16.10.2025
Þann 8. nóvember næstkomandi standa Beta- og Mýdeild fyrir fögnuði í tilefni af 50 ára afmæli samtakanna á Íslandi.
Lesa meira
09.10.2025
Fimmtudaginn 30. október næstkomandi stendur Epsilon deild fyrir málþingi Málþingið ber yfirskriftina: Lykill að líðan – barna og ungLinga.
Lesa meira
25.06.2025
Nú hefur samskipta- og útgáfunefnd sent okkur vorfréttabréf 2025.
Lesa meira
08.06.2025
Kristín Björk Jóhannsdóttir, félagi í Iotadeild lést þann 26. maí síðastliðinn.
Lesa meira
19.05.2025
Margrét Gunnarsdóttir Schram, félagi í Alfadeild lést 13. maí 2025 92 ára að aldri.
Lesa meira
13.05.2025
Á aðalfundi DKG 11. maí var kosin ný stjórn félagsins fyrir tímabilið 2025-2027.
Lesa meira
29.04.2025
Jakobína Guðmundsdóttir, félagi í Alfadeild, og fyrrum skólastjóri Húsmæðraskólans í Reykjavík lést þann 12. apríl s.l. tæplega 100 ára gömul.
Lesa meira
29.04.2025
Anna Kristjánsdóttir, stofnfélagi í Alfadeild og fyrrverandi prófessor við Menntavísindasvið Háskóla
Íslands, lést þann 9. apríl s.l.
Lesa meira
11.03.2025
Nú er dagskrá landssambandsþingsins komin á vefinn.
Lesa meira
12.01.2025
Minnt er á að umsókn um alþjóðlega Scholarshipstyrkinn þarf að berast fyrir 1. febrúar til alþjóðasambandsins en umsóknarfrestur í íslenska námsstyrkjasjóðinn er til 1. mars.
Lesa meira