Fréttir

Varðandi hlutleysi félagskvenna

Alþjóðasamtökin hafa sent okkur skjal þar sem fjallað er um hlutleysi og hvernig best sé að taka á þeim þætti fyrir meðlimi samtakanna.
Lesa meira

The International Achievement Award

Árlega veitir DKG einn konu viðurkenningu sem þykir hafa starfað mjög vel fyrir samtökin á alþjóðavísu eða eins og segir í lýsingunni: „The gold medallion and chain known as The International Achievement Award is given annually by the society to a leader who has meritet recognition for her distinguished record in the Society“.
Lesa meira

Vefur Evrópuráðstefnunnar í Tallinn

Þá er upplýsingasíða fyrir Evrópuráðstefnuna í Tallinn komin í loftið. Búið er að opna fyrir bókanir á ráðstefnuhótelið og þó enn vanti ýmsar upplýsingar á síðuna munu þær væntanlega birtast smá saman innan tíðar.
Lesa meira

Skýrsla um Kvennafrí 2016

Eins og margar ykkar muna studdu samtökin okkar Kvennafrí 2016 sem Kvenréttindafélag Íslands hvatti til núna í haust.
Lesa meira

Rútuferð á landsambandsþingið í vor

Vakin er athygli á því að Gammadeild er að skipuleggja rútuferð á landsambandsþingið 6.–7. maí og hefur pláss fyrir fleiri en félagskonur í Gammadeild.
Lesa meira

Þarf að breyta reglugerð landsambandsins?

Ágætu félagskonur! Eins og segir í lögum og reglugerð félagsins (10.gr.) er öllum félagskonum heimilt að gera tillögur um breytingar á reglugerð.
Lesa meira

Úthlutun úr íslenska námsstyrkjasjóðnum

Þó nú sé ennþá janúar er rétt að minna á að úthlutun úr okkar íslenska námsstyrkjasjóði fer fram á landssambandsþinginu í vor. Meginhlutverk sjóðsins er að styrkja félagskonur í Delta Kappa Gamma á Íslandi sem
Lesa meira

Umsóknarfrestur um Scholarship styrkinn er til 1. febrúar

Minnt er á að umsóknarfrestur um styrk úr International Scholarship sjóðnum rennur út 1. febrúar.
Lesa meira

Kallað eftir ágripum að erindum á Evrópuþingið næsta sumar

Þær sem hugsa sér að sækja Evrópuþingið í Tallinn næsta sumar og vera með erindi, þurfa að senda inn ágrip fyrir 1. febrúar.
Lesa meira

Uppfært fréttabréf

Þau leiðu mistök urðu við vinnslu fréttabréfsins í gær, að hugleiðing Soffíu Sveinsdóttur í Gammadeild um hvað það hafi gert fyrir hana að vera í DKG datt út. Soffía er ein af okkar ungu, nýju konum í samtökunum og fengur að fá hennar vangaveltur með. Við biðjum Soffíu innilegrar afsökunar á þessum mistökum og hvetjum ykkur til að lesa fréttabréfið aftur.
Lesa meira