Fréttir

Samræðuþing á Akureyri á alþjóðadegi kennara 5. október

Á alþjóðadegi kennara 5. október 2019 standa Beta- og Mýdeild DKG fyrir samræðuþingi í samvinnu við Kennarasamband Íslands.
Lesa meira

International Speaker - umsóknarfrestur til 15. september

Vilt þú verða International Speaker? Alþjóðasambandið heldur skrá yfir þær konur sem tilbúnar eru að halda fyrirlestra á vegum samtakanna og hvaða efni þær eru reiðubúnar að fjalla um.
Lesa meira

Lucille Cornetet styrkurinn

Vakin er athygli á því að 1. september rennur út frestur til að sækja um einstaklingsstyrkinn hjá Lucille Cornetet sjóðnum (sem er innan DKG Educational Foundation).
Lesa meira

Kærar þakkir til allra þeirra kvenna sem lögðu ráðstefnunni lið

Alþjóðaráðstefnan með yfirskriftinni Professional Research and Practices sem haldin var í Reykjavík 25.-27. júlí 2019 var okkur öllum til sóma.
Lesa meira

Bryndís Steinþórsdóttir er látin

Bryndís Steinþórsdóttir, hússtjórnarkennari, lést að morgni 30. júlí, tæplega 91 ára að aldri.
Lesa meira

Síðasti dagur í dag...

Við minnum á að í dag er síðasti dagur til að skrá sig á ráðstefnuna í sumar á lægsta gjaldinu, 16.000 krónur.
Lesa meira

Vika til stefnu

Næsta miðvikudag verður gjaldið á ráðstefnuna 8 þúsund krónum hærra.
Lesa meira

2 vikur í að gjaldið hækki

Athygli er vakin á því að eftir aðeins tvær vikur hækkar ráðstefnugjaldið á ráðstefnuna í sumar um 8 þúsund krónur.
Lesa meira

Vorfréttabréf 2019

Vorfréttabréfið er komið á vefinn, glæsilegt að vanda.
Lesa meira

Félagi í Betadeild fær úthlutað styrk úr International Scholarship sjóðnum

Aníta Jónsdóttir í Betadeild fékk á dögunum úthlutað styrk úr International Scholarship sjóðnum.
Lesa meira