2023 DKG INTERNATIONAL CONFERENCE

Nú er búið að opna fyrir skráningu á ráðstefnuna í Tampere, Finnlandi 26. -29. júlí í sumar. Einnig er hægt að bóka herbergi á ráðstefnuhótelinu.
Slóðin á ráðstefnusíðuna er: https://dkgtampere2021.weebly.com/
Ath. að ekki eru alveg allar upplýsingar komnar inn á síðuna (vantar t.d. kynninguna á fyrirlesurum) en þær koma von bráðar.