Alþjóðasambandsþing

Alþjóðasambandið heldur þing annað hvert ár og verður næsta alþjóðaþing haldið á The Gaylord National Resort & Convention Center, National Harbor, Maryland, U.S.A

Nánari upplýsingar á vef alþjóðasambandsins


 New Orleans 2022

Þing alþjóðasambandsins 2022 var haldið 12.-16. júlí í New Orleans, LA,

Philadelphia 2020
Vegna Covid -19 veirunnar fór þing alþjóðasambandsins árið 2020 fram í fjarfundabúnaði 7.–11. júlí 2020

Austin 2018

Þing alþjóðasambandsins árið 2018 var haldið 16.–20. júlí í Austin, Texas.

Fundargerð þingsins, Fundagerð stjórnarfundar

Nashville 2016 
Þing alþjóðasambandsins árið 2016 var haldið 5.–9. júlí í Nashville, Tennessee.

Indianapolis 2014
Þing alþjóðasambandsins árið 2014 var haldið 28. júlí–1. ágúst í Indianapolis.

New York 2012
Þing alþjóðasambandsins árið 2012 var haldið í New York dagana 24.–28. júlí.

Spokane 2010
Þing alþjóðasambandsins árið 2010 var haldið í Spokane, Washington dagana 20.–24. júlí. 

Chicago 2008
Þing alþjóðasambandsins árið 2008 var haldið í Chicago, dagana 22.–26. júlí. 


Síðast uppfært 23. apr 2024