Tenglar í erlendar síður

Á nýuppfærðum vef alþjóðasambandsins þarf víða að gefa upp notendanafn og lykilorð, m.a. á þeim hluta hans sem heitir My DKG. Til að komast inn á þessa hluta vefsins þarf að skilgreina félaganúmerið sitt og lykilorð. Nánari upplýsingar um þetta eru hér

Memeber ID (félaganúmerið) finnst á félagaskírteinunum og gjaldkerar deildanna sem og gjaldkeri landssambandsins Jensína Valdimarsdóttir (jenna.dkg[@]gmail.com) hafa það í sínum skjölum. Einnig er það að finna á límmiðanum sem er á þeim blöðum og bæklingum sem samtökin senda félagkonum (t.d. NEWS, Collegial Exchange..o.s.frv.)

Vefur alþjóðasambandsins

Vefur Evrópu Forum

Vefur Educational Foundation

 


Síðast uppfært 23. nóv 2020