News – fréttabréfið

NEWS fréttabréfið kemur út sex sinnum á ári. Á  alþjóðaþinginu 2006 var samþykkt að birta eitt tölublað á ári einungis með rafrænum hætti til að spara prent- og póstkostnað. Síðan þá hefur verið ákveðið að öll tölublöðin verði einungis á netinu. Félagskonur eru hvattar til að prenta út eintak og dreifa til þeirra félagskvenna sem ekki hafa aðgang að Internetinu.

Á þessari síðu má nálgast NEWS fréttabréfið


Síðast uppfært 07. nóv 2022