Handbók

Hér má nálgast handbók fyrir formenn og stjórnir deilda og landssambands. Handbókin var síðast endurskoðuð af félaga- og útbreiðslunefnd, laganefnd og stjórn landssambandsins fyrra hluta árs 2021.

Hafa ber í huga við notkun handbókarinnar að hún er fyrst og fremst ýmiss konar almennar upplýsingar og leiðbeiningar en getur aldrei komið í stað þeirra laga og reglugerða sem okkur ber að vinna eftir. Hún er sett þannig upp að fyrst koma kaflar með almennum upplýsingum um hlutverk og skipulag samtakanna. Síðan koma kaflar um starfsemina á Íslandi ásamt góðum ráðum fyrir formenn og stjórnir. Ýmis heiti og hugtök sem notuð eru í félagsstarfinu eru skáletruð í bókinni og gefur það til kynna að þau eigi sér samsvarandi ensk heiti sem koma fram í orðalista aftast í handbókinni.


Síðast uppfært 06. ágú 2021