Efni fyrir formenn
Hér má finna ýmislegt efni ætlað formönnum deilda:
Handbók formanna | Gátlisti fyrir formenn (uppfærður sept. 2022) Að uppfæra notendaupplýsingar deildar á alþjóðavefnum |
Lög og reglur félagsins | Inntaka nýrra félaga |
Mikilvægt fyrir formenn deilda glærur IEG haust 2022 | Inntökutilkynning og fleiri eyðublöð á alþjóðavefnum fyrir formenn (til að opna slóðina þarf maður að vera "loggaður" inn á alþjóðavefinn (dkg.org) |
Ýmislegt efni fyrir deildastarfið á alþjóðavefnum | Glærukynning Sigrúnar Klöru Hannesdóttur um starfsemi DKG |
Hugmyndir frá Educational Excellence Committee um verkefni sem deildir geta unnið að | Að vinna með upplýsingar um deildir á vef alþjóðasambandsins |
Hlutverk gjaldkera og staða rekstrar (glærur gjaldkera landssambandsins á framkvæmdaráðsfundi í október 2020)
Á nýuppfærðum vef alþjóðasambandsins þarf víða að gefa upp notendanafn og lykilorð, m.a. á þeim hluta hans sem heitir My DKG. Til að komast inn á þessa hluta vefsins þarf að skrá félaganúmerið sitt (Member ID) í Username reitinn og í Password reitinn skal skrá dkg2014society. Eftir að inn er komið á að breyta passwordinu í eitthvað sem maður sjálfur velur.
Memeber ID (eða félaganúmerið) finnst á félagaskírteinunum og gjaldkerar deildanna sem og gjaldkeri landssambandsins Lee Ann Maginnis í Nydeild (maginnisleeann@gmail.com) hafa það í sínum skjölum. Einnig er það að finna á límmiðanum sem er á þeim blöðum og bæklingum sem samtökin senda félagskonum (t.d. NEWS, Collegial Exchange..o.s.frv.)
Svo má geta þess að númer flestra er einnig að finna í félagatalinu.
Skýrslur:
Fjöldatölur fyrir árin 2008-2010
Síðast uppfært 01. sep 2025