Amsterdam 2013

Upplýsingar um ráðstefnuna má bæði finna á Evrópuvefnum og í mars/apríl heftinu af News fréttabréfinu

Pre-Conference Seminar var haldið þriðjudaginn 6. ágúst 2013, frá kl. 9:00 – 16:00, daginn áður en hin eiginlega ráðstefna hófst. Umræðuefni dagsins var: Menntun fyrir alla (Education for everyone). Þar voru innlegg nokkurra landa um það sem var efst á baugi í Evrópulöndum. 
Gjaldið fyrir daginn, 20 Evrur, var innheimt við upphaf dagskrár og var hádegismatur innifalinn. 

Síðast uppfært 08. sep 2018