Námskeið

Leiðtoganámskeiðið Becoming Educators of Excellence var haldið á vegum DKG á Íslandi í september 2010. 

Leiðbeinandi var Barbara Whiting frá Minneapolis. Námskeiðið fór fram á ensku og var opið konum utan samtakanna.

Barbara var formaður Leadership Committee hjá alþjóðasamtökunum 2008-2010 og hélt námskeið fyrir alla verðandi landssambandsforseta, m.a. í Osló fyrir landssambandsforseta Evrópu. Hún hélt nokkrar vinnustofur á alþjóðaþinginu í Spokane með landssambandsforsetum samtakanna. Það var mikill fengur að fá hana til okkar.

Hér má nálgast auglýsinguna um námskeiðið  í prentvænu formi


Síðast uppfært 14. okt 2014