Þekkingarforðinn

Á þessari síðu verður birt yfirlit yfir efni sem DKG konur eru tilbúnar að miðla til annarra, t.d. á deildarfundum, ráðstefnum og þingum og jafnvel út fyrir raðir samtakanna.

Efni frá konum í Iotadeild

Jóna Benediktsdóttir: Hvernig á að virkja nemendalýðræði í skólastarfi? Umfjöllun um fræðilegan grunn og útfærslu á samræðuþingum sem aðferð til að virkja nemendalýðræði. Frekari umfjöllun má sjá á: http://skolathraedir.is/2017/11/26/nemendathing-leid-til-ad-efla-lydraedi-i-skolastarfi/.


Síðast uppfært 01. des 2017