Þekkingarforðinn

Á þessari síðu verður birt yfirlit yfir efni sem DKG konur eru tilbúnar að miðla til annarra, t.d. á deildarfundum, ráðstefnum og þingum og jafnvel út fyrir raðir samtakanna.

Efni frá konum í Iotadeild

Jóna Benediktsdóttir: Hvernig á að virkja nemendalýðræði í skólastarfi? Umfjöllun um fræðilegan grunn og útfærslu á samræðuþingum sem aðferð til að virkja nemendalýðræði.
Frekari umfjöllun má sjá á: http://skolathraedir.is/2017/11/26/nemendathing-leid-til-ad-efla-lydraedi-i-skolastarfi/.

Efni frá konum í Þetadeild

Jurgita Milleriene: Hvers virði er íslenska? Umfjöllun um stöðu íslenskukunnáttu ungra barna og hugleiðingar um hvort samfélagið sé stolt af íslenskunni og geri nóg til að efla hana og viðhalda.
Frekari umfjöllun má sjá á: http://www.skolavardan.is/raddir/Hvers-virdi-er-islenska


Síðast uppfært 30. maí 2018