Upplýsingatækni

Almennt um upplýsingatækni:

Delta Kappa Gamma systur í Texas halda úti fréttablaði um tölvur og tækni sem kemur út mánaðarlega og er birt undir yfirskriftinni Technology Committee. Þar má fræðast um allt milli himins og jarðar varðandi nýtingu upplýsingatækni, bæði í starfi og leik.

Alþjóðlega Communication and Publicity nefndin 2012–2014 hefur tekið saman lista yfir vefsíður og „öpp“ sem gagnast geta konum í fræðslustörfum. Kíkið endilega á hann :-)

Viltu búa til „Apps“ fyrir deildina þína? Hér má fá ágætis leiðbeiningar.

Vefsíðugerð:

Þær Diane Moose og Carol MCMillan DKG systur í Texas hafa tekið saman handhægar leiðbeiningar um ýmislegt sem gott er að hafa í huga við að búa til vefsíður. Kynnið ykkur endilega ráðleggingar þeirraeða aðrar sambærilegar sem finnast í miklum mæli á Internetinu.

Alþjóðasamtökin senda öðru hvoru frá sér efni sem þau kalla „Tip of the Month“ og er hluti af því efni ætlað vefstjórum og þeim sem sjá um útgáfumál. Þetta efni hefur fengið nafnið „Jim's Gem“ og er ætlunin að það komi eitt slíkt blað ársfjórðungslega. Hér fyrir neðan má nálgast þetta efni:

 Mars 2010  Desember 2009    
       
       

 


Síðast uppfært 07. apr 2014