Landsambandsþing

Landssambandsþing Delta Kappa Gamma á Íslandi er haldið annað hvert ár (á oddatölu).  

Á landssambandsþingum eru jafnframt haldnir aðalfundir samtakanna þar sem kosin er ný stjórn til tveggja ára. Landssambandsþing standa oftast yfir í tvo daga og er dagskrá vegleg með fjölbreyttum erindum, hátíðakvöldverði og skemmtiatriðum.

Næsta landsambandsþing verður haldið að Hótel Örk dagana 13.-14. maí 2023.


Síðast uppfært 07. nóv 2022