Afmælisrit

Í tengslum við 30 ára afmæli samtakanna var ráðist í að gefa út mjög glæsilegt og veglegt afmælisrit með greinum um uppeldis- og fræðslumál eftir félagskonur. Þetta fallega og fróðlega rit er nú því miður uppselt en hægt  að nálgast á bókasöfnum og ef til vill fornbókasölum. Hér er hægt að skoða efnisyfirlitið, en einnig má skoða ritið á baekur.is, vef Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns. Þar er einnig hægt að hlaða niður ritinu á .PDF formi.

 

Félag kvenna í fræðslustörfum 20 ára.

Þegar landssambandið átti 20 ára afmæli var gefinn út bæklingur með ágripi af sögu DKG á Íslandi fyrstu 20 árin. Með því að smella á tengilinn má lesa bæklinginn sem PDF skjal.


Síðast uppfært 25. jan 2021