Chicago 2008

Alþjóðaþingið 2008 var haldið í Chicago dagana 22.–26. júlí. Þátttakendur frá Íslandi voru 8 og var yfirskirft þingsins Leading with Wisdom and Passion. Guðný Helgadóttir í Gammadeild tók saman ferðasögu íslensku þátttakendanna og má nálgast hana með því að smella á hlekkinn hér fyrir neðan:

Þinghald í Chicago 2008

Nokkrar myndir frá þinginu eru í myndaalbúmi.


Síðast uppfært 05. maí 2018