Deildar-þemu
Hér fyrir neðan má finna dæmi um þemu sem deildir landsambandsins unnu eftir árin 2008–2010.
Þemu sem deildir unnu eftir starfsárið 2009–2010
| Þema Alfadeildar: |  Þema | Þema Gammadeildar: | Þema Deltadeildar: | Þema Epsilondeildar: | 
| Tungumál, listsköpun og framhaldsskólinn. | Jákvæðni og gleði | Starfendarannsóknir, alþjóðastarf DKG. | 
 | 
 | 
| Þema Zetadeildar: |  Þema | Þema Þetadeildar: | Þema Iotadeildar: | Þema Kappadeildar: | 
| Bætum lífið með breyttu hugarfari | Nærsamfélagið, aðstoð við heimanám erlendra nemenda | Að leggja rækt við sjálfan sig. | Nýju skólalögin | Mannúð og menning | 
 Þemu deildar 2008–2009
| Þema Alfadeildar: |  Þema | Þema Gammadeildar: | Þema Deltadeildar: | Þema Epsilondeildar: | 
| Nýi kennarinn | Jaðarhópar í þjóðfélaginu í víðu samhengi. | Menntun – hvað er í boði? | 
 
 | |
| Þema Zetadeildar: |  Þema | Þema Þetadeildar: | Þema Iotadeildar: | Þema Kappadeildar: | 
| Undirbúningur Landssambandsþings? | Stefnumótun Innra starfið: virk þátttaka félaga í stjórnun og starfi deildarinnar | Menning og listir á Suðurnesjum | Nærumhverfið | Hið gullna jafnvægi | 
Síðast uppfært 12. maí 2017
