theta_jan_2019
Epsilon
eta_2

The Delta Kappa Gamma Society International eru alþjóðasamtök kvenna í fræðslustörfum. Höfuðstöðvar samtakanna eru í Austin.


 Kynntu þér upplýsingar varðandi ráðstefnuna næsta sumar:

Skráningar hafnar

18.01.2019
Nú er búið að opna fyrir skráningu, bæði á ráðstefnuna og hótelið.
Lesa meira

Fréttabréf vegna ráðstefnunnar í sumar

04.01.2019
Fyrsta fréttabréfið vegna ráðstefnunnar í Reykjavík næsta sumar er komið í loftið.
Lesa meira

Þorgerður Ásdís í Nýdeild með hugleiðingu í Bulletin: Collegial Exchange

23.12.2018
Við vekjum athygli á hugleiðingu Þorgerðar Ásdísar í Nýdeild í nýjasta Bulletin: Collegial Exchange tímaritinu.
Lesa meira

Umsóknarfrestur vegna Workshop og Takeaway fyrirlestra á alþjóðaþinginu næsta sumar

11.12.2018
Þær konur sem hugsa sér að sækja um að fá að vera með innlegg á alþjóðaþinginu okkar í Reykjavík næsta sumar þurfa að senda inn umsókn þar að lútandi fyrir 15. janúar.
Lesa meira

Haustfréttabréfið komið á vefinn

07.12.2018
Nú er haustfréttabréfið 2018 komið á vefinn.
Lesa meira