Bulletin

Á alþjóðaþinginu 2006 var samþykkt að tvö eintök af fjórum af blaðinu Bulletin verði framvegis einungis birt með rafrænum hætti. Síðan þá hefur verið ákveðið að öll útgáfan færðist á netið og yrði rafræn. Félagskonur eru hvattar til að prenta út eintök fyrir þær konur sem ekki hafa aðgang að Internetinu.

Útgáfan á vef alþjóðasambandsins

Haustið 2015 var byrjað að gefa út sérstaka útgáfu af Bulletin blaðinu sem fengið hefur nafnið The Delta Kappa Gamma Bulletin - Collegial Exchange. Þetta blað á að koma út tvisvar á ári með fjölbreyttu efni fyrir konur í fræðslustörfum og er ekki skilyrði að greinar í því blaði séu ritrýndar. 

Hér má nálgast blaðið á vefnum

 


Síðast uppfært 07. nóv 2022