Alþjóðlegar nefndir

Á vegum alþjóðasambandsins eru starfandi 16 nefndir. Átta þeirra tengjast rekstri samtakanna (Society Business) en sjö þeirra tengjast starfsemi samtakanna (Society Mission and Purposes). Einnig eru starfandi nokkrar nefndir í kringum sérhæfð verkefni.

Sex íslenskar konur sitja í alþjóðlegum nefndum árin 2024-2026

European forum: Vilborg Ása Bjarnadóttir, Iotadeild  
Constitution Committee: Jóna Benediktsdóttir, Gammadeild
Educators Book Award: Guðrún Edda Bentsdóttir, Kappadeild
World Fellowship Committee: Árný Elíasdóttir, Gammadeild
DKG Visionary Network Ad hoc Committee: Aníta Jónsdóttir, Betadeild


Tvær íslenskar konur sitja í alþjóðlegum nefndum árin 2022-2024

European forum: Aníta Jónsdóttir, Betadeild  
Constitution Committee: Ingibjörg Jónasdóttir, Gammadeild
Non-Dues Revenue Committee: Jóna Benediktsdóttir, Iotadeild  


Fjórar íslenskar konur sátu í alþjóðlegum nefndum árin 2020–2022:

European forum: Guðrún Edda Bentsdóttir, Kappadeild  
Golden Gift Fund Committee: Jóna Benediktsdóttir, Iotadeild  
Leadership Development: Ingibjörg Jónasdóttir, Gammadeild
Nominations Committee: Eygló Björnsdóttir, Betadeild (frá 2018–2022) 


 Sex íslenskar konur sátu í alþjóðlegum nefndum árin 2018–2020:

Fyrst skal telja Ingibjörgu Jónasdóttur, Gammadeild sem gegnir stöðu Evrópuforseta (Europe Regional Director). Auk hennar sitja íslenskar konur í eftirtöldum nefndum:

Editorial Board: Kolbrún Pálsdóttir, Lambdadeild (frá 2016–2020)
European forum: Helga Magnea Steinsson, Zetadeild  
Golden Gift Fund Committee: Jóna Benediktsdóttir, Iotadeild  
International Speakers Fund: Ingibjörg Jónasdóttir, Gammadeild
Nominations Committee: Eygló Björnsdóttir, Betadeild (frá 2018–2022) 


 Níu íslenskar konur tóku þátt í alþjóðlegu nefndarstarfi 2016–2018:  

Communication and Publicity committee: Kristín Helga Guðmundsdóttir, Etadeild 
Editorial Board: Kolbrún Pálsdóttir, Lambdadeild
Educational Excellence Committee: Steinunn Ármannsdóttir, Alfadeild
Educators Award Committee: Anh-Dao Katrin Tran, Gammadeild 
European forum: Kristín Jónsdóttir, Gammadeild 
Golden Gift Fund Committee: Ingibjörg Jónasdóttir, Gammadeild 
Nominations Committee: Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, Alfadeild (frá 2014–2018)  
World Fellowship Committee: Sigríður Ragna Sigurðardóttir, Alfadeild 

Skýrsla fulltrúa í erlendum nefndum vorið 2017


 Níu íslenskar konur tóku þátt í alþjóðlegu nefndarstarfi 2014–2016

Constitution Committee: Auður Torfadóttir, Etadeild
Educational Excellence Committee: Guðný Helgadóttir, Gammadeild
Educators Award Committee: Dagbjört Ásgeirsdóttir, Mydeild
European forum: Kristrún Ísaksdóttir, Gammadeild
Membership Committee: Ingibjörg Jónasdóttir, Gammadeild
Nominations Committee: Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, Alfadeild (frá 2014–2018)
Scholarship Committee: Sigríður Ragna Sigurðardóttir, Alfadeild
World Fellowship Committee: Eygló Björnsdóttir, Betadeild

International Arts & Humanities Jury: Rósa K. Júlíusdóttir, Betadeild

Skýrsla fulltrúa í erlendum nefndum vorið 2015


Sjö íslenskar konur tóku þátt í alþjóðlegu nefndarstarfi 2012–2014:

Communication and Publicity Committee: Eygló Björnsdóttir, Betadeild
Editorial Board: Sigrún Klara Hannesdóttir, Alfadeild
European forum: Ingibjörg Jónasdóttir, Gammadeild
Expansion Committee: Hertha W. Jónsdóttir, Gammadeild
Golden Gift Fund Committee: Guðný Helgadóttir, Gammadeild
Membership Committee: Kristín Jónsdóttir, Gammadeild
World Fellowship Committee: Guðbjörg Sveinsdóttir, Þetadeild


Sex íslenskar konur tóku þátt í alþjóðlegu nefndarstarfi 2010–2012:

Editorial Board: Sigrún Klara Hannesdóttir, Alfadeild
Educational Excellence Committee: Sigríður Ragnarsdóttir, Iotadeild
Educators Award Committee: Jóhanna Einarsdóttir, Gammadeild
European forum: Ingibjörg Jónasdóttir, Gammadeild
Leadership Development Committee: Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, Alfadeild
Membership Committee: Hertha W. Jónsdóttir, Gammadeild

Dr. Sigrún Klara Hannesdóttir hefur sett saman glærusýningu þar sem fræðast má um nefndirnar en einnig er á þessum glærum farið yfir sögu og uppbyggingu samtakanna á stuttan og hnitmiðaðan hátt. Félagskonur eru eindregið hvattar til að kynna sér þessa fróðlegu glærusýningu Sigrúnar


Síðast uppfært 21. ágú 2025