Alþjóðlegar nefndir

Á vegum alþjóðasambandsins eru starfandi 16 nefndir. Átta þeirra tengjast rekstri samtakanna (Society Business) en sjö þeirra tengjast starfsemi samtakanna (Society Mission and Purposes). Einnig er starfandi ritnefnd.

Tvær íslenskar konur sitja í alþjóðlegum nefndum árin 2022-2024
European forum: Aníta Jónsdóttir, Betadeild  
Constitution Committee: Ingibjörg Jónasdóttir, Gammadeild
Non-Dues Revenue Committee: Jóna Benediktsdóttir, Iotadeild  


Fjórar íslenskar konur sátu í alþjóðlegum nefndum árin 2020–2022:

European forum: Guðrún Edda Bentsdóttir, Kappadeild  
Golden Gift Fund Committee: Jóna Benediktsdóttir, Iotadeild  
Leadership Development: Ingibjörg Jónasdóttir, Gammadeild
Nominations Committee: Eygló Björnsdóttir, Betadeild (frá 2018–2022) 


 Sex íslenskar konur sátu í alþjóðlegum nefndum árin 2018–2020:

Fyrst skal telja Ingibjörgu Jónasdóttur, Gammadeild sem gegnir stöðu Evrópuforseta (Europe Regional Director). Auk hennar sitja íslenskar konur í eftirtöldum nefndum:

Editorial Board: Kolbrún Pálsdóttir, Lambdadeild (frá 2016–2020)
European forum: Helga Magnea Steinsson, Zetadeild  
Golden Gift Fund Committee: Jóna Benediktsdóttir, Iotadeild  
International Speakers Fund: Ingibjörg Jónasdóttir, Gammadeild
Nominations Committee: Eygló Björnsdóttir, Betadeild (frá 2018–2022) 


 Níu íslenskar konur tóku þátt í alþjóðlegu nefndarstarfi 2016–2018:  

Communication and Publicity committee: Kristín Helga Guðmundsdóttir, Etadeild 
Editorial Board: Kolbrún Pálsdóttir, Lambdadeild
Educational Excellence Committee: Steinunn Ármannsdóttir, Alfadeild
Educators Award Committee: Anh-Dao Katrin Tran, Gammadeild 
European forum: Kristín Jónsdóttir, Gammadeild 
Golden Gift Fund Committee: Ingibjörg Jónasdóttir, Gammadeild 
Nominations Committee: Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, Alfadeild (frá 2014–2018)  
World Fellowship Committee: Sigríður Ragna Sigurðardóttir, Alfadeild 

Skýrsla fulltrúa í erlendum nefndum vorið 2017


 Níu íslenskar konur tóku þátt í alþjóðlegu nefndarstarfi 2014–2016

Constitution Committee: Auður Torfadóttir, Etadeild
Educational Excellence Committee: Guðný Helgadóttir, Gammadeild
Educators Award Committee: Dagbjört Ásgeirsdóttir, Mydeild
European forum: Kristrún Ísaksdóttir, Gammadeild
Membership Committee: Ingibjörg Jónasdóttir, Gammadeild
Nominations Committee: Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, Alfadeild (frá 2014–2018)
Scholarship Committee: Sigríður Ragna Sigurðardóttir, Alfadeild
World Fellowship Committee: Eygló Björnsdóttir, Betadeild

International Arts & Humanities Jury: Rósa K. Júlíusdóttir, Betadeild

Skýrsla fulltrúa í erlendum nefndum vorið 2015


Sjö íslenskar konur tóku þátt í alþjóðlegu nefndarstarfi 2012–2014:

Communication and Publicity Committee: Eygló Björnsdóttir, Betadeild
Editorial Board: Sigrún Klara Hannesdóttir, Alfadeild
European forum: Ingibjörg Jónasdóttir, Gammadeild
Expansion Committee: Hertha W. Jónsdóttir, Gammadeild
Golden Gift Fund Committee: Guðný Helgadóttir, Gammadeild
Membership Committee: Kristín Jónsdóttir, Gammadeild
World Fellowship Committee: Guðbjörg Sveinsdóttir, Þetadeild


Sex íslenskar konur tóku þátt í alþjóðlegu nefndarstarfi 2010–2012:

Editorial Board: Sigrún Klara Hannesdóttir, Alfadeild
Educational Excellence Committee: Sigríður Ragnarsdóttir, Iotadeild
Educators Award Committee: Jóhanna Einarsdóttir, Gammadeild
European forum: Ingibjörg Jónasdóttir, Gammadeild
Leadership Development Committee: Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, Alfadeild
Membership Committee: Hertha W. Jónsdóttir, Gammadeild

Dr. Sigrún Klara Hannesdóttir hefur sett saman glærusýningu þar sem fræðast má um nefndirnar en einnig er á þessum glærum farið yfir sögu og uppbyggingu samtakanna á stuttan og hnitmiðaðan hátt. Félagskonur eru eindregið hvattar til að kynna sér þessa fróðlegu glærusýningu Sigrúnar


Síðast uppfært 09. nóv 2022