Fyrirlestrar á vorráðstefnu 2020
Á þessari síðu verða birtir tveir fyrirlestrar sem til stóð að flytja á vorráðstefnunni í Borgarnesi 2020 en ráðstefnunni var því miður aflýst vegna kórónuveirufaraldursins.
Fyrst má hér nágast fyrirlestur Elvu Ýrar Gylfadóttur, framkvæmdastjóra fjölmiðlanefndar. Fyrirlestur hennar nefnist: Falsmiðlar og fjölmiðlalæsi
Síðast uppfært 02. okt 2020