05.10.2020
Fyrir hönd Beta- og Mýdeilda innan Delta Kappa Gamma Society International, var búið að undirbúa málþing vegna Alþjóðadags kennara 5. október 2020 á Akureyri.
Lesa meira
24.09.2020
Við vekjum athygli á grein Dr. Kolbrúnar Pálsdóttur í Lambdadeild í heftinu Bulletin - Journal 86-5 sem birt var í sumar á vef alþjóðasambandsins. Greinin ber heitið: Lessons from a Pandemic: The Educational System Evolving in the Time of COVID-19.
Lesa meira
26.08.2020
Vegna aðstæðna í þjóðfélaginu hefur stjórn landssambandsins ákveðið að aflýsa ráðstefnunni sem halda átti í Borgarnesi þann 12. september næstkomandi.
Lesa meira
23.07.2020
Hótel B59 í Borgarnesi biður okkur að staðfesta bókanir vegna ráðstefnunnar.
Lesa meira
06.07.2020
Alþjóðaþingið sem að þessu sinni er á netinu hefst á morgun klukkan 15:00 að íslenskum tíma.
Lesa meira
28.06.2020
Fréttabréf landsambandsins vorið 2020 er komið á vefinn.
Lesa meira
27.06.2020
Rannveig S. Sigurðardóttir félagi í Gammadeild fagnði aldarafmæli í gær, 26. júní 2020.
Lesa meira
24.06.2020
Hulda Karen Daníelsdóttir félagi í Etadeild var sæmd riddarakrossi íslensku fálkaorðunnar 17. júní síðastliðinn.
Lesa meira
18.06.2020
Eins og flestum ykkar mun kunnugt átti frú Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti og heiðursfélagi DKG 90 ára afmæli þann 15. april síðastliðinn.
Lesa meira
22.05.2020
Skráning er hafin á ráðstefnuna sem haldin verður 12. september.
Lesa meira