Fréttir

Umsókn í Námsstyrkjasjóð

Nú er tækifæri til að sækja um í íslenska námsstyrkjasjóðinn.
Lesa meira

Handbók formanna uppfærð.

Nú hefur Handbók fyrir formenn og stjórnir deilda og landssambands verið uppfærð.
Lesa meira

Umsóknarfrestur um Scholarship styrkinn

Umsóknarfrestur um Scholarship styrkinn er til 1. febrúar.
Lesa meira

Haustfréttabréfið 2020 er komið á vefinn

Haustfréttabréfið 2020 er komið á vefinn.
Lesa meira

Ráðstefnunni í Evrópu frestað til 2023

Ákvörðun hefur verið tekin um að fresta ráðstefnunni sem halda átti í sumar í Finnlandi til ársins 2023.
Lesa meira

Euforia nóvember 2020

Nú er Euforia haust 2020 komin á vefinn.
Lesa meira

Framkvæmdaráðsfundur yfirstaðinn

Framkvæmdaráðsfundur var haldinn 3. október s.l.
Lesa meira

Í tilefni af alþjóðadegi kennara 5. okt 2020

Fyrir hönd Beta- og Mýdeilda innan Delta Kappa Gamma Society International, var búið að undirbúa málþing vegna Alþjóðadags kennara 5. október 2020 á Akureyri.
Lesa meira

Dr. Kolbrún Pálsdóttir í Lambdadeild með grein í Bulletin Journal

Við vekjum athygli á grein Dr. Kolbrúnar Pálsdóttur í Lambdadeild í heftinu Bulletin - Journal 86-5 sem birt var í sumar á vef alþjóðasambandsins. Greinin ber heitið: Lessons from a Pandemic: The Educational System Evolving in the Time of COVID-19.
Lesa meira

Vorráðstefnu/haustráðstefnu 2020 aflýst

Vegna aðstæðna í þjóðfélaginu hefur stjórn landssambandsins ákveðið að aflýsa ráðstefnunni sem halda átti í Borgarnesi þann 12. september næstkomandi.
Lesa meira