Fréttir

13. deildin stofnuð á Norðvesturlandi

Sunnudagurinn 2. apríl síðastliðinn var gleðidagur í samtökunum okkar, því þá var Ný deild, þrettánda deildin hér á Íslandi stofnuð á Blönduósi.
Lesa meira

Gisting á landssambandsþinginu 6.–7. maí

Tekin hafa verið frá 20 herbergi á Icelandair hótelinu hér á Akureyri vegna landssambandsþingsins í vor.
Lesa meira

Dagskrá landssambandsfundar

Dagskrá landssambandsfundar 7. maí ásamt uppstillingu til stjórnar 2017‒2019 er komin á vefinn
Lesa meira

Ertu búin að skrá þig á þingið?

Jæja, þá er tilkynntur skráningarfrestur á landssambandsþingið liðinn.... en þar sem mánuður er enn til stefnu þá tökum við nú enn við skráningum... drífðu í að skrá þig :-)
Lesa meira

Helga Gunnarsdóttir fyrrverandi félagi í Deltadeild er látin

Þann 27. mars síðastliðinn lést Helga Gunnarsdóttir fyrrum félagi í Deltadeild. Helga gekk í Delta Kappa Gamma þann 3. maí 1997 og var félagi til ársins 2015 þegar hún dró sig í hlé vegna veikinda sinna.
Lesa meira

Nýjasta uppfærsla á félagatalinu

Í dag var félagatalið uppfært á vefnum. Við biðjum ykkur vinsamlegast að skoða ykkar skráningu, og í leiðinni kannski að renna yfir deildina ykkar og láta vita ef þið rekist á einhverjar villur.
Lesa meira

Stofnfundur nýrrar deildar

Stofnfundur nýrrar deildar, Nu-deildar, verður haldinn í sal B&S Restaurant á Blönduósi næstkomandi sunnudag 2. apríl. Fundurinn hefst klukkan 14:00.
Lesa meira

Vorheftið af Euforia komið á vefinn

Nýjasta heftið af Euforia var að berast okkur.
Lesa meira

Stikla frá Kvennafríi 2016

Í gærkvöldi var frumsýnd stikla um Kvennafríið 2016 á fundi Kvennanefndar Sameinuðu þjóðanna í New York. Stiklan var sýnd á viðburði sem skipulagður var af íslensku sendinefndinni í New York, aðgerðarhópi um launajafnrétti og Kvenréttindafélagi Íslands.
Lesa meira

Viltu hafa áhrif á framtíð samtakanna?

Nú gefst kostur á að sækja um að fá að eyða helgi í Austin í Texas á vegum alþjóðasamtakanna og ræða hvernig við viljum sjá samtökin okkar þróast í framtíðinni.
Lesa meira