Ráðstefnunni í Evrópu frestað til 2023

Ákvörðun hefur verið tekin um að fresta ráðstefnunni sem halda átti í sumar í Finnlandi til ársins 2023. Nánar má lesa um ákvörðunina í fréttabréfi Evrópuforsetans (nóvemberhefti).