23.12.2018
Við vekjum athygli á hugleiðingu Þorgerðar Ásdísar í Nýdeild í nýjasta Bulletin: Collegial Exchange tímaritinu.
Lesa meira
11.12.2018
Þær konur sem hugsa sér að sækja um að fá að vera með innlegg á alþjóðaþinginu okkar í Reykjavík næsta sumar þurfa að senda inn umsókn þar að lútandi fyrir 15. janúar.
Lesa meira
07.12.2018
Nú er haustfréttabréfið 2018 komið á vefinn.
Lesa meira
28.11.2018
Helga Magnea Steinsson fulltrúi Íslands í Europe Forum nefndinni 2018 -2020 flytur okkur fréttir af síðasta fundi.
Lesa meira
20.11.2018
Á myndasvæðinu okkar í DKG eru möppur sem merktar eru "Ýmsar myndir" og "Myndir teknar við ýmis tækifæri".
Lesa meira
17.11.2018
Anh-Dao Tran, félagi í Gammadeild, fékk sérstaka viðurkenningu á Málræktarþingi íslenskrar málnefndar þann 15. nóv síðastliðinn.
Lesa meira
12.11.2018
Viltu vita hvað My DKG og Member Directory á alþjóðavefnum hefur að geyma?
Lesa meira
31.10.2018
Á alþjóðadegi kennara 5. október 2018 blésu Beta- og Mýdeildir ltil leiks og héldu upp á daginn með samræðuþingi sem bar yfirskriftina: "Að vera kennari. Lygilega gaman.
Lesa meira
03.10.2018
Á Evrópuþingum er vaninn að Evrópu Forum veiti konu viðurkenningu fyrir vel unnin störf í þágu samtakanna og þá sérstaklega vegna starfa fyrir Evrópu
Lesa meira