Fréttir

Umsóknarfrestur um Scholarship styrkinn er til 1. febrúar

Minnt er á að umsóknarfrestur um styrk úr International Scholarship sjóðnum rennur út 1. febrúar.
Lesa meira

Kallað eftir ágripum að erindum á Evrópuþingið næsta sumar

Þær sem hugsa sér að sækja Evrópuþingið í Tallinn næsta sumar og vera með erindi, þurfa að senda inn ágrip fyrir 1. febrúar.
Lesa meira

Uppfært fréttabréf

Þau leiðu mistök urðu við vinnslu fréttabréfsins í gær, að hugleiðing Soffíu Sveinsdóttur í Gammadeild um hvað það hafi gert fyrir hana að vera í DKG datt út. Soffía er ein af okkar ungu, nýju konum í samtökunum og fengur að fá hennar vangaveltur með. Við biðjum Soffíu innilegrar afsökunar á þessum mistökum og hvetjum ykkur til að lesa fréttabréfið aftur.
Lesa meira

Haustfréttabréfið komið á vefinn

Þá hefur Samskipta- og útgáfunefndin okkar lokið við að setja saman fréttabréfið okkar þetta haustið. 
Lesa meira

Nóv/des eintak fréttabréfs Communication and Publicity nefndarinnar

Fréttabréf Communication & Publicity nefndarinnar er komið á vefinn.
Lesa meira

Samstöðufundur á Austurvelli kl. 15:15, mánud. 24. október 2016

Konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:38 mánudaginn 24. október og fylkja liði á samstöðufund á Austurvelli, kl. 15:15 undir kjörorðinu KJARAJAFNRÉTTI STRAX!
Lesa meira

Euforia endurvakin

Nú er búið að endurvekja Euforia, fréttablaðið okkar hér á Evrópusvæðinu. 
Lesa meira

KVENNAFRÍ 2016 – KJARAJAFNRÉTTI STRAX!

Konur eru hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:38 mánudaginn 24. október og fylkja liði á samstöðufund á Austurvelli, kl. 15:15 undir kjörorðinu KJARAJAFNRÉTTI STRAX!
Lesa meira

Fulltrúar í erlendum nefndum

Í dag fengum við þennan póst frá forseta alþjóðasambandsins Carolyn Pittman:
Lesa meira

Samræðuþing - Nýi kennarinn í starfi

DKG hefur í starfi sínu og rannsóknum beint sjónum að nýjum kennurum í starfi. Nú hafa Beta- og Mýdeild á Norðurlandi tekið höndum saman 
Lesa meira