Staðfesta bókun á gistingu

Hótel B59 í Borgarnesi biður okkur að staðfesta bókanir vegna ráðstefnunnar. Þær ykkar sem voruð búnar að bóka hótel á ráðstefnuna í vor eigið áfram sambærilega bókun í haust, nema þið hafið verið búnar að afbóka.

Nú er allt að fyllast hjá þeim á hótelinu og þeir þyrftu að fá staðfestingar á að við sem bókuðum herbergi höfum enn í hyggju að nýta okkur bókunina.

Vinsamlegast, sendið tölvupóst til: [reception@b59hotel.is](mailto:reception@b59hotel.is) eða [hh@b59hotel.is](mailto:hh@b59hotel.is)