Þakkir frá frú Vigdísi Finnbogadóttur fyrrverandi forseta

Eins og flestum ykkar mun kunnugt átti frú Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti og heiðursfélagi DKG 90 ára afmæli þann 15. april síðastliðinn. Í tilefni af afmælinu ákvað stjórn landssambandsins að gefa peningaupphæð í sérstakan styrktarsjóð á vegum Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur. Vigdís er sjálf formaður stjórnar sjóðsins og hefur áhrif á hvernig sjóðnum er ráðstafað. Í byrjun júní barst eftirfarandi þakkarbréf frá frú Vigdísi: