Fréttir

Umsóknarfrestur um Leadership Management Seminar er til 1. desember

Umsóknarfrestur um Leadership Management Seminar, sem haldið er í Austin, Texas 1.-13. júlí 2018 er til 1. desember 2017.
Lesa meira

Grein eftir Jónu Benediktsdóttur landssambandsforseta í Bulletin

Vakin er athygli á grein eftir Jónu landssambandsforseta í nýjasta Bulletin blaðinu
Lesa meira

Samræðuþing á alþjóðadegi kennara 5. október 2017

Beta- og Mýdeild á Norðurlandi standa fyrir samræðuþingi undir yfirskriftinni Líðan og starfsánægja kennara þann 5. október næstkomandi.
Lesa meira

Breytingar á lögum og reglugerðum alþjóðasamtakanna

1. október er síðasti dagur til að senda inn tillögur að breytingum á lögum og reglugerðum alþjóðasamtakanna
Lesa meira

Kynjaþing 2017 - tengslaráðstefna fyrir félagasamtök í jafnréttisbaráttunni

Eftirfarandi tölvupóstur barst frá Kvenréttindafélagi Íslands:
Lesa meira

Fréttabréf Communication og Publicity nefndarinnar

Nýjasta eintak af fréttabréfi Communication og Publicity nefndarinnar er komið á vefinn.
Lesa meira

International Speaker

Þann 15. september rennur út frestur til að sækja um að vera „alþjóðlegur fyrirlesari“ (International Speakers Fund) á vegum DKG
Lesa meira

Ætlar þú ekki að skella þér með okkur á Evrópuþingið í Tallinn?

Evrópuþingið þetta árið er haldið í Tallinn í Eistlandi 26.-29 júlí.
Lesa meira

Uppfærður vefur kominn í loftið

Þá er ný uppfærsla á vefnum okkar komin í loftið.
Lesa meira

13. deildin stofnuð á Norðvesturlandi

Sunnudagurinn 2. apríl síðastliðinn var gleðidagur í samtökunum okkar, því þá var Ný deild, þrettánda deildin hér á Íslandi stofnuð á Blönduósi.
Lesa meira