Fréttir

Spennan magnast!

Kæru Delta Kappa Gamma konur! Spennan magnast. Tæpar hundrað konur hafa skráð sig á afmælishátíðina. Glæsilegir happdrættisvinningar streyma inn og 
Lesa meira

Meira um afmælið.....

Tíminn líður hratt og brátt rennur afmælisdagurinn upp með hátíðarbrag og fögnuði.  Hann hefst kl. 14:00 með málþinginu Unga nútímakonan. Fyrirlesarar eru
Lesa meira

Drög að dagskrá afmælisins 7. nóv.

Málþing Kl. 14-16. „Unga nútímakonan“. Málþing þar sem við fáum fjórar kjarnorkukonur úr ýmsum geirum samfélagsins til að segja okkur frá sinni sýn á framtíðina. Málþingið verður haldið í Þjóðarbókhlöðunni við Birkimel. Fundarstjóri: Kristín Jónsdóttir. 
Lesa meira

Hefur þú uppástungu um konur í alþjóðlegar nefndir?

Þann 15. október rennur út frestur til að stinga upp á konum við alþjóðlegu uppstillingarnefndina til að sitja í ýmsum nefndum sem kosið er um tímabilið  2016-2018. Um er að ræða tillögu í nefndir eins og Nomination (Uppstillingar) nefndina sjálfa, Finance nefndina, Administrative Board og þar með talinn Evrópuforsetann (Europe regional Director) sem er partur af Administrator Board. 
Lesa meira

40 ára afmæli Delta Kappa Gamma á Íslandi

Nú stendur mikið til. Stórafmæli DKG verður haldið hátíðlegt laugardaginn 7. nóvember næstkomandi þegar 40 ár eru liðin frá stofnun samtakanna hér á landi. Mikill áhugi og vilji er fyrir því að gera þennan dag að miklum hátíðisdegi.  
Lesa meira

Könnun vegna félagaaðildar

Alþjóðasamtökin eru að skoða hvort breyta eigi reglum um félagaaðild í samtökunum og biðja okkur vinsamlegast um að taka þátt í þessari stuttu könnun(aðeins þrjár spurningar).
Lesa meira

Yfirlýsing frá framkvæmdaráðsfundi 12.sept. 2015

Framkvæmdaráðsfundur Delta Kappa Gamma, félags kvenna í fræðslustörfum, haldinn í Hafnarfirði 12. september 2015, fagnar því að ríkisstjórn Íslands ætlar  að taka á móti flóttafólki frá stríðshrjáðum löndum.
Lesa meira

Rannveig Löve í Gammadeild er látin

Rannveig Löve, félagi í Gammadeild frá 1978, lést í Kópavogi síðastliðinn sunnudag 13. september. Rannveig fæddist á Bíldudal 29. júní 1920 og var því á 96. aldursári er hún lést. 
Lesa meira

Bás DKG á sýningunni Afrekskonur í Ráðhúsi Reykjavíkur

Við þökkum Kristínu Jónsdóttur í Gammadeild og stjórnarkonu í landsambandsstjórn​ kærlega fyrir að setja upp bás DKG á sýningunni Afrekskonur í Ráðhúsi Reykjavíkur. 
Lesa meira

Afrekskonur

Þann 3. september verður afrekasýning kvenna á Íslandi opnuð í Ráðhúsinu í Reykjavík, en hún mun standa yfir allan mánuðinn. Þar er ætlunin vað gera afrekum kvenna, stórum og smáum, persónulegum og pólitískum, opinberum og óopinberum skil með fjölbreytilegum hætti. Ekki er miðað við hefðbundna skilgreiningu á afrekum, heldur er stefnt að því að draga líka fram það sem ekki hefur verið verðlaunað eða opinberað fram til þessa.
Lesa meira